Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 30
8 LÆKNABLAÐIÐ Talið var sennilegast, að drengurinn liefði haft veiru- sjúkdóm. Þegar greindur hafði verið Q fever hjá drengnum, sem sagt er frá hér á undan, var einnig gert complementsbindings- próf á blóðvatni, er geymt liafði verið frá þessum sjúkl- ingi, og reyndist það jákvætt fyrir Q fever. Ekki er vitað til, að þessi sjúklingur liafi verið nálægt dýrum eða neinn á heimili lians. Allar líkur henda til þess, að drengirnir tveir, sem að fram- an getur, liafi verið veikir af Q fever. Frá því í desember 1962 og lil jafnlengdar 1963 hefur ver- ið prófað fyrir Q fever blóð úr 33 sjúklingum á ýmsum aldri. Sum af þessum blóðsýnum voru send að Keldum vegna gruns um veirulungnabólgu, önnur voru valin af handa- liófi. í sýnum frá fimm sjúkling- um fundust complementshind- andi mótefni gegn Q fever mótefnavaka (antigeni) (þar með taldir drengirnir, sem að framan er lýst). TAFLA I. Aldur 0—9 10—39 40—70 Jákv./prófaðir 3/12 0/12 2/9 Tafla 1 sýnir aldursdreif- ingu sjúklinganna, sem hlóð- sýni þessi voru tekin úr. Þrír af 12 sjúklingum i aldurs- flokknum 0—9 ára liafa þessi mótefni. Þessar tölur eru of lágar til þess, að unnt sé að draga af þeim nokkrar al- mennar ályktanir, en rétt er að liafa Q fever í huga, þeg- ar um torkennilega hilasótt eða afhrigðilega (atypiska) lungnahólgu er að ræða. HEIMILDIR: 1. Lennette, E. H.: Rivers & Hors- fall: Viral and Rickettsial In- fections of Man, 3. útg. 1959, bls. 880—893. 2. Björn Sigurðsson: Q fever, Læknablaðið 1951, 9.—19. tbl., bls. 158—159. 3. Björn Sigurðsson, Læknablaðið 1957, 4. tbl., bls. 50. 4. Cecil & Loeb: A Textbook of Medicine, 10. útg., bls. 109—110. 5. Nelson: Textbook of Pediatrics, 7. útg., bls. 560—561. 6. Fulton and Dumbell: The Journ. of General Microbiol. 1949, Vol. 3, bls. 97—111. 7. Lennette, E. H.: Diagnostic Pro- cedures for Virus and Rick- ettsial Diseases, 2. útg., bls. 28 —34. SUMMARY: TSvo cases diagnosed as Q fever on the ground of positive comple- mentfixation tests against Q fever antigen are reported. They occurred in young children not known to liave any direct contact with do- mestic animals. This disease has not been diagnosed in Iceland previous- ly as far as the authors know. Re- sults of a very limited antibody survey in different agegroups are further reported. Five out of 33 sera tested were found with com- plement fixing antibodies against Q fever antigen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.