Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 78
48 LÆKNABLAÐIÐ Aðali'iiiidiii' Lækiiafélags íslands verður lialdinn á ísafirði dagana 25.—26. júlí 1964. DAGSKRÁ: 25. júlí kl. 9. 1. Fundur settur. 2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari. 3. Kosin kjörbrcfanefnd. 4. Skýrsla stjórnar. 5. Reikningar félagsins, ekknasjóðs og Læknablaðsins bornir upp til samþykktar. 6. Ákveðið árstillag næsta árs. 7. Mál og tillögur frá svæðafélögum. 8. Reikningar Domus Medica lagðir fram. 9. Lagðar fram tillögur laganefndar um breytingar á lög- um félagsins og codex etbicus. KI. 19.00. Sameiginlegt borðhald félagsmanna og gesta þeirra. 26. júlí kl. 10. Framhald aðalfundar, ef með þarf. Þátttaka tilkynnist skrifstofu L. í., Brautarliolti 20, Rvík, fvrir 15. júlí. STJÓRN L. I. FRÁ LÆKIMUM Þórarinn B. Ólafsson læknir lief- ur verið skipaður liéraðslæknir i Hvammstangahéraði frá 25. maí 1903. Guðjón Sigurkarlsson, héraðslækn- ir í Súðavíkurliéraði, hefur verið settur til þess að gegna ísafjarðar- liéraði frá 1. febrúar 1904 að telja og þar til öðruvisi verður ákveðið. Jón Jósteinn Níelsson eand. med. hefur liinn 25. febrúar 1904 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. Guðjón Sigurbjiirnsson cand. med. liefur hinn 25. febrúar 1904 fengið leyfi til þess að stunda almennar lækningar hér á landi. Rit send Læknablaðinu. Fyrir nokkru bárust Læknablað- inu eftirtaldar sérprentanir: Relation of silage feeding to lisl- eric infection in sheep. Second Sym- posium on Listeric Infection, 1903. Höf.: Páll A. Pálsson. Attempts to isolate virus from the cerebrospinal fluid of patients Avith multiple sclerosis. Acta Neurologica Scandinavica. 39, 209—212, 1903. — Höf.: H. Thormar og II. von Magnus. Um leið og ritstjórn þakkar ofan- greindar ritgerðir, mælist liún til þess, að læknar eða visindamenn, sem rita um læknisfræðileg eða skyld efni i erlend timarit, sendi blaðinu sérprcntanir af ritgerðum sinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.