Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 76

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 76
46 LÆKNABLAÐIÐ samskipti við Læknafélag ís- lands. Bandarískir læknar virtust hafa mikinn áhuga á opinber- um sjúkratryggingum — og þó aðallega göllum þeirra. Töldu þeir, að enn á ný yrði gerð til- raun til þess að koma á slíkum tryggingum að minnsta kosti fyrir aldrað fólk í Bandaríkj- unum. Var það skoðun þeirra, að núverandi forseti væri að undirhúa slíkt frumvarp og það mundi koma fram í þing- inu á næsta ári. Hugðu þeir illt til slíkra afskipta liins opin- hera og sögðu, að læknasam- tökin ynnu að því að mæta þessum vanda með þeim hætti að koma á hagstæðum trygg- ingum á frjálsum grundvelli; liefðu þeir komið á samvinnu við tryggingafélögin, og færu slíkar tryggingar mjög í vöxl. Töldu þeir, að ný tegund af sjálfsábyrgðartryggingum, þar sem sjúklingurinn borgaði sjálfur allan kostnað að á- kveðnu marki, en tryggingarn- ar úr því, mundu ná miklum vinsældum, iðgjöld af slíkum tryggingum væru tiltölulega mjög lág. f sambandi við heimsóknir á spitala var nokkuð minnzt á reksturskostnað spítala og laun lækna. Þykir rélt að minna á nokkrar tölur, sem fram komu í því sambandi. Á Bel- lcvuc Hospital kostar legudag- urinn $38,50 að meðaltali alls slaðar á spítalanum, og er þar allur kostnaður talinn með. En þetta er, sem kunnugt er, borgarspítali og aðallega æll- aður fátæklingum. Flestir, sem þangað koma, fá alla læknis- hjálp ókevpis, en þeir, sem horgað geta, greiða $ 38,00 á dag. A geðsjúkdómadeildinni kostar rúmið að meðaltali $ 22,00. Laun kandídata eru á þessum spítala $ 3000,00 á ári, en laun aðstoðarlækna $ 3400,00 til $ 4800,00. Aðstoðar- læknar vinna einnig nokkuð við lækningastöðvar (outpa- lients departments) og fá fyr- ir það aukagreiðslur $8,80 á klst. Enginn má vinna við þá deild lengur en tvær klst. á dag. Á New York Ilospital kostar legudagurinn um $ 60,00 fyrir utan læknishjálp og lyf. Tekjur sérfræðinga við þann spítala, sem eru í stöðum svarandi til deildarlækna og aðstoðaryfirlækna hér, eru $20 —40 þúsund á ári. Niðurlag. Yfirleitt má segja, að á fund- inum hafi komið fram nokkur gagnrýni á stjórn og skipulag alþjóðasamtaka lækna og margir verið þeirrar skoðunar, að samtökin hafi ekki þróazt svo hratt sem vera skykli, einkum hin siðari ár. Mikill áhugi ríkti hjá öllum um að auka áhrif samtakanna og efla samheldni lækna, vera á verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.