Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 47 um siðareglur þeirra, revna að tryggja sem bezta menntun lækna, bæði grunnmenntun og framhaldsmenntun, vernda sjálfstæði lækna í starfi og hindra, að stjórnmálamenn og skrifstofumennska hins opin- hera seilist um of inn á liin faglegu svið læknisfræðinnar. Var óskað eftir hugmyndum um eflingu alþjóðasamstarfs lækna innan véhanda World Medical Association, og má teija víst, að frá framkvæmda- nefndinni (The Couneil) komi nýjar hugmyndir á því sviði fyrir næsta ársþing. í því sam- handi stakk ég upp á því við nefndina, að samtökin beittu sér fyrir því, að öll aðildarfé- lögin kæmu á tímaritaskiptum með þeim hætti, að hvert að- ildarfélag sendi eitt eintak af aðaltímariti sínu lil hinna 58 félaganna og fcngi þá í staðinn 58 mismunandi tímarit. Að vísu dregur það nokkuð úr gildi þessara tímaritaskipta, að tímaritin eru rituð á mörgum málum, en síðar mætti koma á þeirri venju, að allar aðal- greinarnar hefðu útdrátt á ensku, frönsku eða spænsku, og mundu þær þá koma öllum að nokkru gagni. Það kom fram í ræðu hrezka fulltrúans, að smáþjóðir hafa meira gagn af samtökum þess- um en stórþjóðir. Sagði hann heinlínis, að það væru aðeins fáir aðilar, sem hæru mestall- an kostnaðinn, en ýmsir af hinum smærri, sem lítið horg- uðu, hefðu tiltölulega meiri hagnað af samtökunum. Þessi ummæli má skoða sem sérstaka hvatningu til lækna- félaga smáþjóða um það að taka þátt í starfi WMA, en mörg fleiri atriði koma þar til greina, og má einkum nefna: a) læknisfræðin er alþjóðleg fræðigrein og félagsleg vanda- mál lækna í mörgum grund- vallaratriðum hin sömu, hvar sem er í heiminum, h) það er mikils um vert að hafa greiðan aðgang að upplýsingum um fyrirkomulag og starfsreglur — félagslegar og faglegar — hjá ýmsum erlendum læknasam- tökum, c) það hefur margþætt gildi að hafa erlendan vett- vang, þar sem unnt er að kynna hinum stóra læknaheimi hin sérstöku vandamál innlendra lækna, þegar slíkt þykir lienta. Ég tel því rétt — og hein- línis mikils um vert :— fvrir íslenzk læknasamtök að halda áfram nánu sambandi við World Medical Association. Arinbjörn Kolbeinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.