Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 58
32 LÆKNABLAÐIÐ með liltölulega sluttum fyrir- vara. Þá minntist Hunter á athug- anir, sem gerðar hefðu verið til þess að koma á allsherjar- slysatryggingu fyrir lækna, út- gáfu á handhók fyrir aðildar- félög samtakanna, upplýsinga- þjönustu, skipti og miðlun á vísindastyrkjum, úlvegun á ráðunautum fyrir þróunar- löndin o. f]., sem almennt gildi hefur fyrir lækna. Hann skýrði einnig frá fjárhagsáætlun og starfsáætlun fyrir árið 1964. Út af skýrslum þessum spunnust nokkrar umræður um liinn þrönga fjárhag, og ræddi fulllrúi Svíþjóðar um uppástungu frá Sviss um fækk- un allsherjarþinga og jafnvel nefndarfunda samtakanna, þannig að almenn þing væru ekki haldin nema annað hvert ár. Brezki fulllrúinn tók undir þessa tillögu, en flestir aðrir mótmæltu henni og töldu, að með þessu væri verið að draga saman seglin, samtökin mvndu missa tiltrú og þeim stöðugt fækka, sem félagsgjöld greiddu. Atkvæðagreiðslu um fækkun á aðalfundum var frestað, þar til síðar á þinginu, en þá var tillagan fclld. Dr. Felix Worre, formaður félagsmálanefndar, sagði frá störfum nefndarinnar og gerði grein fyrir þeim gögnum, sem nefndinni höfðu borizt frá að- ildarfélögum. Gal haun þess, að sum félögin hefðu sent greinargóðar skýrslur um fé- lagsmálastarfsemina og minnt- ist þar á meðal á Finnland, ís- land, Bretland, Frakkland og nokkur fleiri, en einnig gat hann nokkurra landa, sem eng- ar fregnir liefðu borizt frá og jafnvel elcki svarað hréfum. Engar umræður urðu um skýrslu þessa. Næst tók til máls dr. A. Spi- nelli, formaður hinnar læknis- fræðilegu siðanefndar (Medi- cal Ethics Commitee). Ræddi hann einkum um afstöðu til læknisfræðilegra tilrauna á mönnum. Virtist vera allmikill ágreiningur um þetta mál, bæði innan nefndarinnar og einnig hjá ýmsum aðildarfé- lögum, eftir þeim upplýsing- um, sem nefndin hafði fengið. Var talið nauðsynlegt að und- irbúa það nánar fyrir næsta allsherj arþing i Helsinki 1964. L. W. Larson skýrði frá störfum menntunarnefndar lækna. Var hér uni að ræða all- rækilega skýrslu, sem nefndin hafði tekið saman um mennt- un læknakandídata, en þó að- allega um menntun sérfræð- inga og þær reglur, sem um hana gilda i ýmsum löndum. Danmörk var fyrst landa, sem setli reglur um sérfræði- viðurkenningu, og var það 1918. í allmörgum löndum voru ])að fyrst læknafélögin og læknadeildir háskólanna, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.