Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 28
6 LÆKNABLAÐIÐ —•---1----1--t—:-------——l----:— I MAN 2MAN. TIMI FRÁ BYRJUN SJUKDOMS 13 MAN. einkum var þetta áberandi í hægra lunga, og þessi íferð í lungum jókst eftir að sjúkling- urinn kom á deildina. Yar hann þegar setlur á fúkalyfja- meðferð, penicillín, strepto- mycin og cliloramphenicol'. Drengurinn var mikið veik- ur fyrstu 10 dagana. Hann liafði 40° hita í rúma viku, en hiti féll svo á næstu þrem dög- um niður í 3'7°. Eftir það fór sjúklingnum ört batnandi. Hann vildi helzt ekki láta snerta sig, það var eins og liann fyndi til, hvar sem við hann var komið. Hann dró sængina venjulega upp yfir liöfuð, og var engu likara en hann þjáð- ist af ljósfælni. Hnakka- og bakstífleiki var töl'uverður, en elckert fannst óeðlilegt í mænu- vökva. Drengurinn Iiafði mikinn hósta fyrsta hálfan mánuðinn og horðaði litið sem ekkert og horaðist mikið. Ekkert fannsl óeðlilegt við hlóðrannsóknir og þvagrannsóknir. Kulda- ag- glutinationspróf og Poul Bunnel-próf voru neikvæð. Complementsbindingspróf fyr- ir Q fever var jákvætt. Var þetta endurtekið með sama árangri á þremur blóðsýnum. Fjórða sýnið var svo tekið ári eftir sýkingu. Mynd I sýnir nið- urstöður þessara mótefnamæl- inga. Hjá móður hans og ömmu hafa verið athuguð comple- menthindandi mótefni fyrir Q fever, en háðar athuganir reynzt neikvæðar. Á heimili sj úklings eru engin húsdýr, og hann hefur ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.