Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 54
28 LÆKNABLAÐIÐ starfa, reyndist skyndiaðgerð nauðsynleg. Sjúkrasaga var svii^uð og hjá þeim tveim- ur börnum, sem lýst er á undan, en þrátt fyrir sísog þyngdi þessu barni skyndilega og varð á skömmum tíma með- vitundarlaust, öndun 80/mín., púls 206/mín., þráðlaga (fili- formis), mikill blámi. Fyrir sérstaka varkárni og heppni var allt tilbúið til brjósthols- aðgerðar. Sjúklingur var smeygaður (intuberaður) án nokkurrar svæfingar og brjóst- holið opnað með einu hnifs- bragði. Hægra lunga var alveg samanfallið og þykk graftar- og bandvefshimna (fibropuru- lent himna) yfir öllum neðri hluta lungans. Tveir fistlar frá berkju út í brjósthol, sem verk- uðu sem ventlar, voru í neðsta lungnahlaði, miðmæti mjög ýtt yfir til vinstri. Ástand breyttist fljótl til hins betra. þegar brjósthol hafði verið opnað. Gerð var decosticalio pulm. dxt. et resectiones cunei- formes lohi inf. Engir fylgi- kvillar eftir aðgerðina, nema nokkurt loftbrjóst kom fram vinstra megin, efalaust vegna þess, að lungnablöðrur hafa sprungið í vinstra lunga í svæf- ingunni. Þetta lofthrjóst evdd- ist þó af sjálfu sér, án þess að ástunga væri gerð. Þetta dæmi sýnir, live nauð- synlegt er að fylgjast vel með þessum fárveiku sjúklingum og vera við þvi búinn að opna brjósthol tafarlaust, ef ástand versnar, þrátt fyrir kera með sísogi. Hin háa dánartala í skýrslum erlendis frá sýnir þó, að ekki tekst alltaf að bjarga þeim, og má segja, að við liöf- um verið sérlega heppnir hér. Á það hefur líka verið lögð mikil áherzla að halda ker- unum stöðugt opnum með sí- endurteknum skolunum, og oft hefur þurft að skipta um kera eða jafnvel setja inn tvo, þeg- ar einn keri nægði ekki til að ræsa fram allan þann gröft og loft, sem safnaðist í brjósthol- ið. Af því, sem víða hefur verið skrifað um þetta efni, m. a. í Danmörku og Bandaríkjun- um, kemur í ljós, að dauðs- fallatala af völdum klasa- kokka-lungnabólgu ásamt með fylgikvillum er talin mjög há. I nóv. hefti Pediatric Clinics of North America 1959 er sagt l'rá 39 börnum, sem lögð voru inn á Columbus Children’s Hos- pital siðustu fimm árin á und- an með klasakokka-Iungna- bólgu, þar af 25, sem talin voru hafa fengið klasakokka-smit- unina fyrst og fremst í lungað, en vitað var, að hin 14 höfðu haft þessa sýkla í sér annars staðar, t. d. í húð (kýli) eða beinum (osteomyelitis), og fengið lungnabólguna, sem af- leiðingu af því. Af þessum 25 börnum með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.