Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 21 öðrum tilfellum, þar sem loft- blöðrur (pneumatocele) eru taldar einkennandi fyrir klasa- kokka-lungnabólgu. Hefur talsvert verið skrifað um það fyrirbrigði á síðastliðnum 20 árum. Á röntgenmyndum líta loft- blöðrurnar (pneumatocele) út sem þunnveggjuð holrúm, án lungnateikningar, stundum með vökvaborði i. Þau gela verið eitt eða fleiri, koma og hverfa á nokkrum dögum, eða að þau sjást í nokkra mánuði, eftir að sjúklingurinn er klín- iskt orðinn frískur. Loftblöðr- urnar eru taldar myndast við samruna nokkurra lungna- blaðra (alveola), þegar klasa- kokkarnir eyða veggnum milli þeirra. Liggi lungnaberkjur að þessum holrúmum, sem lileypa lofti í gegn, þegar sjúklingur- inn andar að sér, en leggjast saman, þegar hann andar frá sér, geta þessi liolrúm þanizt út, orðið stór um sig og springa stundum út í brjóstholið. Meðferð. Sé grunur um klasakokka- lungnabólgu bjá barni á fvrsta ári, er þegar bvrjað á mjög kröftugri fúkalyfjameðferð og hafi menn ekki lyfjanæmi svk- ilsins við höndina, sem sjaldn- ast er, er gefið eittlivað af tetracyclin-lyfjunum, clilor- amphenicol, erythromycin eða methicillin (celbenin). Sé um gröft eða gröft og loft að ræða, er byrjað á einhverju af nefnd- um lyfjum og skipt um, ef þörf gerist, þegar ræktun og næmispróf liggur fyrir. Sé barnið orðið aðþrengt vegna vökva- eða loftmvndunar í brjóstholi, þarf skjótra að- gerða við. Tæma þarf út gröft og loft með endurteknum á- stungum eða það, sem er enn betra og raunar sjálfsagt, ef um fistil frá berkju út í brjósthoi (fistula bronchopleuralis) og yfirþrýsting í brjóstholi er að ræða, að leggja kera inn í brjóstholið, sem síðan cr sett- ur í samband við sog, þannig að tæmist út úr brjóstholinu jafnóðum og safnast í það. Þessi börn þurfa ákaflega nákvæmrar hjúkrunar og eft- irlits við, því að fylgjast þarf vel með öndun þeirra, hjart- slætti og litarhætti, og skola kerann oft og vel. Þeim er gef- ið súrefni og róandi lvf eftir þörfum. Röntgenmyndir eru teknar daglega eða oftar (eftir ástæðum). Oft eiga þau erfitt með að drekka vegna öndun- arerfiðleika, og er þeim þá gefið í æð. Frá því að barnadeild Land- spítalans tók til starfa 19. júní 1957, hafa sex börn legið þar með graftar- og loftbrjóst. Af þessum sex börnum voru þrjú innan sex mánaða aldurs, hið yngsta þriggja vikna, eitt 12 mánaða barn, eitt 17 mánaða,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.