Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.03.1964, Blaðsíða 48
22 LÆKNABLAÐIÐ hið elzta þriggja ára. Lagður var brjóstkeri með sísogi hjá fimm þessara harna. Hjá elzla harninu var slíkt ekki gert, en aftur á móti endurteknar hrjóstholsástungur. Öll þessi hörn lifa, að því er hezt er vitað, án nokkurra eftirkasta. Nú skulu rakin aðalatriðin úr sjúlcrasögu tveggja þessara harna. I. Þriggja vikna stúlka var lögð inn i janúar 1959. Hafði hún veikzt fimm dögum fyrir komu hingað og var með ó- værð og 38° hita, sem liækkaði fljótlega upp í 39°. Læknir leit á barnið og taldi, að um lungnakvef væri að ræða, og' gaf sjúklingi penicillín og streptomycin tvisvar á dag. Hiti lækkaði nokkuð, en fór aldrei niður fyrir 38°. Nóttina fyrir komu hingað versnaði ástand sjúklings snögglega. Hann fór að hósla með slím- uppgangi, og hiti hækkaði upp i 40.5°. Litarháttur varð grá- fölur, og sjúklingur virtisl fá lcrampa. Sjúklingurinn var fyrst flutt- ur á Landakotsspítala. Rönt- genmynd tekin þar leiddi i ljós vökvaloftbrjóst hægra megin með mikilli tilfærslu á mið- mætinu til vinstri. Við komu á barnadeikl Landspítalans sama dag var litarliáttur grár, öndun grunn og hröð 72/mín., æðasláttur 148/mín. Við hlustun heyrðust slímhljóð yfir hægra lunga og veikluð öndun yfir þvi öllu. Á röntgenmvnd, tekinni þegar eftir komu, sást loft og vökvi í liægra brjóstholi, en engin tilfærsla á miðmætinu, enda liafði skömmu áður verið tæmt úl mikið loft og' gröftur með grófri nál. Lagður var brjóst- keri með sísogi, sem stúlkan hafði í þrjár vikur. Var þá á- stand lungna orðið golt. Seinna fékk hún eyrnabólgu með graftarútferð úr báðum eyrunl. Vegna þess og lélegs næringar- ástands eftir veikindin lá hún í þrjá mánuði á deildinni. II. Fjögurra mánaða stúlka, lögð inn í ágúst 1961. Hafði hún iiaft nefrennsli frá fæð- ingu, en annars verið hraust og hafði þrifizt vel, þar lil mán- uði áður en hún kom á deild- ina. Þá fékk hún kvef og hita, tæplega 40°, og var talið Iungnabólga.Varð hún hitalaus eftir eina viku og virtist þar á eftir frísk, en hafði áfram- haldandi hósta og slímupp- gang. Tveimur dögum fyrir komu á deildina veiktist sjúklingur- inn á nýjan leik með hita, rúmlega 39°, og þurrum hósla. Öndun varð áberandi hröð og stynjandi, gráturinn kraftlaus. Sjúklingurinn var óvær og lé- legur að drekka. Fyrsta skoð- un er orðuð svo m. a.: „Fár- veik, gráföl og cyanotisk á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.