Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1964, Page 28

Læknablaðið - 01.03.1964, Page 28
6 LÆKNABLAÐIÐ —•---1----1--t—:-------——l----:— I MAN 2MAN. TIMI FRÁ BYRJUN SJUKDOMS 13 MAN. einkum var þetta áberandi í hægra lunga, og þessi íferð í lungum jókst eftir að sjúkling- urinn kom á deildina. Yar hann þegar setlur á fúkalyfja- meðferð, penicillín, strepto- mycin og cliloramphenicol'. Drengurinn var mikið veik- ur fyrstu 10 dagana. Hann liafði 40° hita í rúma viku, en hiti féll svo á næstu þrem dög- um niður í 3'7°. Eftir það fór sjúklingnum ört batnandi. Hann vildi helzt ekki láta snerta sig, það var eins og liann fyndi til, hvar sem við hann var komið. Hann dró sængina venjulega upp yfir liöfuð, og var engu likara en hann þjáð- ist af ljósfælni. Hnakka- og bakstífleiki var töl'uverður, en elckert fannst óeðlilegt í mænu- vökva. Drengurinn Iiafði mikinn hósta fyrsta hálfan mánuðinn og horðaði litið sem ekkert og horaðist mikið. Ekkert fannsl óeðlilegt við hlóðrannsóknir og þvagrannsóknir. Kulda- ag- glutinationspróf og Poul Bunnel-próf voru neikvæð. Complementsbindingspróf fyr- ir Q fever var jákvætt. Var þetta endurtekið með sama árangri á þremur blóðsýnum. Fjórða sýnið var svo tekið ári eftir sýkingu. Mynd I sýnir nið- urstöður þessara mótefnamæl- inga. Hjá móður hans og ömmu hafa verið athuguð comple- menthindandi mótefni fyrir Q fever, en háðar athuganir reynzt neikvæðar. Á heimili sj úklings eru engin húsdýr, og hann hefur ekki

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.