Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1964, Side 30

Læknablaðið - 01.03.1964, Side 30
8 LÆKNABLAÐIÐ Talið var sennilegast, að drengurinn liefði haft veiru- sjúkdóm. Þegar greindur hafði verið Q fever hjá drengnum, sem sagt er frá hér á undan, var einnig gert complementsbindings- próf á blóðvatni, er geymt liafði verið frá þessum sjúkl- ingi, og reyndist það jákvætt fyrir Q fever. Ekki er vitað til, að þessi sjúklingur liafi verið nálægt dýrum eða neinn á heimili lians. Allar líkur henda til þess, að drengirnir tveir, sem að fram- an getur, liafi verið veikir af Q fever. Frá því í desember 1962 og lil jafnlengdar 1963 hefur ver- ið prófað fyrir Q fever blóð úr 33 sjúklingum á ýmsum aldri. Sum af þessum blóðsýnum voru send að Keldum vegna gruns um veirulungnabólgu, önnur voru valin af handa- liófi. í sýnum frá fimm sjúkling- um fundust complementshind- andi mótefni gegn Q fever mótefnavaka (antigeni) (þar með taldir drengirnir, sem að framan er lýst). TAFLA I. Aldur 0—9 10—39 40—70 Jákv./prófaðir 3/12 0/12 2/9 Tafla 1 sýnir aldursdreif- ingu sjúklinganna, sem hlóð- sýni þessi voru tekin úr. Þrír af 12 sjúklingum i aldurs- flokknum 0—9 ára liafa þessi mótefni. Þessar tölur eru of lágar til þess, að unnt sé að draga af þeim nokkrar al- mennar ályktanir, en rétt er að liafa Q fever í huga, þeg- ar um torkennilega hilasótt eða afhrigðilega (atypiska) lungnahólgu er að ræða. HEIMILDIR: 1. Lennette, E. H.: Rivers & Hors- fall: Viral and Rickettsial In- fections of Man, 3. útg. 1959, bls. 880—893. 2. Björn Sigurðsson: Q fever, Læknablaðið 1951, 9.—19. tbl., bls. 158—159. 3. Björn Sigurðsson, Læknablaðið 1957, 4. tbl., bls. 50. 4. Cecil & Loeb: A Textbook of Medicine, 10. útg., bls. 109—110. 5. Nelson: Textbook of Pediatrics, 7. útg., bls. 560—561. 6. Fulton and Dumbell: The Journ. of General Microbiol. 1949, Vol. 3, bls. 97—111. 7. Lennette, E. H.: Diagnostic Pro- cedures for Virus and Rick- ettsial Diseases, 2. útg., bls. 28 —34. SUMMARY: TSvo cases diagnosed as Q fever on the ground of positive comple- mentfixation tests against Q fever antigen are reported. They occurred in young children not known to liave any direct contact with do- mestic animals. This disease has not been diagnosed in Iceland previous- ly as far as the authors know. Re- sults of a very limited antibody survey in different agegroups are further reported. Five out of 33 sera tested were found with com- plement fixing antibodies against Q fever antigen.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.