Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.09.2011, Blaðsíða 71

Fréttatíminn - 02.09.2011, Blaðsíða 71
Tískan á Video Music Awards, sem haldin var um síðustu helgi í Los Angeles, var öðruvísi en hefur tíðkast síðustu ár. Óvenjumargar stjörnur klæddust óhefðbundnum búningum sem slógu í rækilega í gegn og sumar þeirra létu ekki eitt átfitt duga. Katy Perry hafði sigurinn og skipti fimm sinnum um föt þetta kvöld og fjölbreytnin var mikil. Óvenjulegir búningar á VMA í ár Þegar Katy Perry tók við verðlaunum klæddist hún skrautlegum fatnaði og var með gulan kassa á höfðinu. Söngkonan Nicki Minaj átti líklega vinninginn yfir skrítnasta búninginn. Söngkonan Lady GaGa var óþekkjan- leg í gervi karlmannsins Jo Calderone. Komdu á skauta í dag og um helgina www.egilshollin.is Komdu í hóp þeirra sem ná árangri. Þjálfun Dale Carnegie vísar þér leiðina til að njóta þín betur á meðal fólks, hafa góð áhrif á aðra og til að nýta hæfileika þína til fullnustu, hvort sem er í starfi eða í einkalífi. Á hverjum degi heyrir þú af fólki sem skarar fram úr í athafnalífinu, í stjórnsýslu, íþróttum, fjölmiðlum og á sviði menningar og lista. Margt af þessu fólki hefur sótt þjálfun Dale Carnegie. Ármúla 11, 108 Reykjavík Sími 555 7080 ı Fax 555 7081 www.dale.is SKRÁÐU ÞIG! Ný námskeið að hefjast 555 70 80 Hringdu núna KOMDU Í ÓKEYPIS KYNNINGARTÍMA MIÐVIKUDAGINN 7. SEPTEMBER. FULLORÐNIR KL. 20:00 UNGT FÓLK 16–25 ÁRA KL. 20:00 UNGT FÓLK 10–15 ÁRA KL. 19:00 Komdu í Ármúla 11 og upplifðu Dale Carnegie á 60 mínútum. FYRIR HVERJA ER DALE CARNEGIE? Fyrir alla sem vilja: • Ná fram því besta í fari sínu og verða sterkari leiðtogar • Takast á við flóknar áskoranir • Fleiri og betri hugmyndir • Byggja upp traust sambönd • Koma fyrir af fagmennsku • Vera virkir á fundum • Stjórna eigin lífi og taka ákvarðanir ,,Á námskeiði hjá Dale Carnegie haustið 2010 setti ég mér nokkur markmið sem miðuðu að því að koma knattspyrnufélaginu ÍA upp í efstu deild árið 2012. Ég lærði að skipuleggja mig betur, raunsæja markmiðasetningu, og að hlusta betur á skoðanir annarra. Ég er afslappaðri þegar ég tala á fundum. Námskeiðið ýtti við mér, edi leiðtogahæfni mína og fékk mig til að hugsa út fyrir boxið við þjálfunina. Ég sé skýran árangur af Dale Carnegie námskeiðinu.“ ÍA í Úrvalsdeild 2012. Þórður Þórðarson Þjálfari knattspynufélags ÍA ÍS L E N S K A /S IA .I S /D A L 5 61 70 0 9/ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.