Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.09.2011, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 09.09.2011, Blaðsíða 51
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Dóra könnuður 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:10 UP 10:50 Histeria! 11:15 Kalli kanína og félagar 11:35 Tricky TV (4/23) 12:00 Nágrannar 13:45 America’s Got Talent (19&20/32) 15:50 Friends (2/24) 16:15 Borgarilmur (3/8) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (7/24) 19:40 Ramsay’s Kitchen Nightmares 20:30 Harry’s Law (2/12) 21:15 The Whole Truth (12/13) 22:05 Game of Thrones (4/10) 23:05 60 mínútur 23:50 Love Bites (4/8) 00:35 Big Love (3/9) 01:30 Weeds (9/13) 02:00 It’s Always Sunny In Philadelphia (7/13) 02:25 Eagle Eye 04:20 Jumper 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:45 Real Sociedad - Barcelona 11:30 F1: Ítalía Beint 14:00 F1: Við endamarkið 14:30 Golfskóli Birgis Leifs (5/12) 14:55 Ísland - Noregur 16:45 FH - KR Beint 19:00 Real Madrid - Getafe 21:00 Pepsi mörkin 22:10 FH - KR 00:00 Pepsi mörkin 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:40 Stoke - Liverpool 10:30 Man. City - Wigan 12:20 Norwich - WBA Beint 14:45 Fulham - Blackburn Beint 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Norwich - WBA 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Fulham - Blackburn 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Bolton - Man. Utd. 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 PGA Championship 2011 (4:4) 11:10 Golfing World 12:00 The KLM Open (2:2) 15:00 World Golf Champ. 2011 (4:4) 19:00 The KLM Open (2:2) 22:00 THE PLAYERS Official Film 22:50 US Open 2000 - Official Film 23:50 ESPN America 11. september sjónvarp 47Helgin 9.-11. september 2011  Í sjónvarpinu The Borgias  Ekki þykir það nú góð latína að sáldra stjörnum yfir sjónvarpsþátta- röð þegar einungis tvo þættir af níu hefur borið fyrir augu en ég ætla að ganga að því sem gefnu að The Borgias muni halda stefnunni og gefa frekar í en hitt og tek áhættuna í skjóli þess. Þættirnir fjalla um fjölskyldu hins fláráða kardínála Rodrigo Borgia sem tókst með mútum og véla- brögðum að komast á páfastól og varð Alexander páfi VI árið 1492. Sótrafturinn sá er ekki neitt sérlega vel séður af fínni mönnum innan kirkjunnar og því er víða plottað og setið á svikráðum en páfinn lætur hart mæta hörðu og beitir þar helst fyrir sig sonum sínum tveimur sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna og hika ekki við að beita hótunum og ofbeldi. Allur er þessi Borgia-skríll svo frekar lausgyrtur og sjálfur páf- inn er ekki börnum sínum til fyr- irmyndar og læðupokast í rekkju bráðhuggulegrar grasekkju í skjóli nætur. Ekki mjög klerkleg hegðun og gefur andstæðingunum högg- stað auk þess sem einhverjum kann að þykja huggun harmi gegn að fá það matreitt á erótískan hátt að löng hefð er fyrir saurlífi innan kirkjunn- ar veggja. Jeremy Irons er kjölfestan í þátt- unum, ískaldur og ógnvekjandi eins og þeim öndvegisleikara er svo lag- ið. Þá yljar það manni um hjartaræt- ur að sjá aftur þá ágætisleikkonu Joanne Whalley sem heldur öllum sínum sjarma þótt hún hafi farið flatt á því undir lok síðustu aldar að giftast fautanum Val Kilmer og nán- ast hverfa af sjónarsviðinu í fram- haldinu. Umgjörð þáttanna, sviðsmyndir og búningar eru fyrsta flokks og söguþráðurinn svo safaríkur, kyn- ósa og blóðugur að þættirnir hljóta að ríghalda áfram. Þórarinn Þórarinsson Klámfenginn kardínáli 1. ARTHUR 2. GULLIVER´S TRAVELS 3. JACKASS 3,5 4. THE TOURIST 5. THE GREEN HORNET 6. BURLESQUE 7. UNKNOWN 8. HALL PASS 9. TANGLED ISL TAL 10. THE ROMANTICS SILFUR EGILS UMRÆÐU- OG VIÐTALSÞÁTTUR EGILS HELGASONAR HEFST KL. 12.30 Á SUNNUDAG - Annað og meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.