Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.09.2011, Blaðsíða 55

Fréttatíminn - 09.09.2011, Blaðsíða 55
 Erum að fylla búðirnar með glænýjum og ferskum efnum: • Prjónaefni: margar gerðir og litir • Jersey: margar gerðir og litir • Netefni með teygju • Spandexefni • Ullarefni og ullarflees • Satin • Velúr með teygju • ...og margt, margt fleira Haust og vetrarefnin komin! + Bókaðu flug á www.icelandair.is Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar. Þessi ferð gefur frá 1.500 til 4.500 Vildarpunkta aðra leiðina. ÍS LE N SK A S IA .I S IC E 55 48 4 09 /1 1 Fjöldaframleiðsla á brúðarkjólum Kim Kardashian hafin Kim Kardashian, sem gifti sig í ágúst, klæddist þremur brúðarkjólum á brúðkaups- daginn og allir voru þeir hannaðir af Veru Wang. Nú hefur hönnuðurinn ákveðið að fjöldaframleiða tvo af þessum kjólum fyrir vetrar- línuna sína og mun salan hefjast í febrúar á næsta ári. Kjólarnir koma til með að kosta um 180 þúsund krónur og munu fást bæði í verslunum og á heimasíðu Veru Wang. Marc Jacobs ekki aðdáandi stjarnanna Hönnuðurinn Marc Jacobs er ekki mikill aðdáandi Hollywood-stjarna og segist ekki sjá neinn tilgang í því að bjóða þeim á tískusýningar. Aðeins þrjár stjörnur hafa fengið boðskort á næstu tískusýningu kappans, sem haldin verður á New York-tískuvikunni á næstunni, og eru það systurnar Dakota og Elle Fanning og Sofia Coppola. Systurnar hafa báðar tekið þátt í auglýsingaherferð Marcs Jacobs á þessu ári og Sofia hefur verið náinn vinur og stuðningsmaður hönnuðarins síðustu ár. Það var árið 2009 sem hönnuður- inn tók þá ákvörðun að bjóða ekki stjörnum á viðburði sína, en fram að því höfðu líklega allar stjörnur sem höfðu einhvern áhuga á tísku mætt á sýningar hans. Helgin 9.-11. september 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.