Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.09.2011, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 09.09.2011, Blaðsíða 64
Átta þúsund miðar seldir á Galdrakarlinn Mikil aukning í áskriftarkorta- sölu í Borgarleikhúsið heldur áfram þetta haustið. Sem kunn- ugt er hefur orðið sprenging í kortasölu þar síðustu ár og í fyrra voru kortagestir leikhúss- ins komnir yfir 11.000, sem er það langmesta í sögu íslensks leikhúss. Þá hafði kortasala rúm- lega tuttugufaldast á tveimur árum. Kortasala Borgarleikhúss- ins er nú rúmlega 30% meiri en á sama tíma á metárinu í fyrra en það er langt umfram áætlanir og markmið leikhússins. Þá fer sala á sýningar haustsins afar vel af stað og þegar hafa verið seldir yfir 8.000 miðar á stórsöngleikinn Galdrakarlinn í Oz. „Við erum auðvitað í skýj- unum yfir viðtökunum. Fjöldi kortagesta var orðinn svo mikill í fyrra að við töldum að ákveðnu hámarki hefði verið náð og töldum ólíklegt að kortagestum okkar myndi fjölga enn frekar. Við erum hins vegar afar stolt af nýju leikári og því gleður það okkur að finna að kortasalan er enn að aukast og því stefnir í enn eitt metárið,“ segir Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgar- leikhússins, í samtali við Frétta- tímann. -óhþ 70 ára afmæli Reykjavíkurflugvallar Flugdagurinn verður haldinn há- tíðlegur á Reykjavíkurflugvelli á morgun. Sýningarsvæðið verður opið almenningi frá klukkan 12 til 16 en dagskráin verður frá 13 til 15. Áætlaður fjöldi sýningar- véla er þrjátíu. Vegna atburðar- ins mæta til Íslands sex Bretar sem allir eru komnir yfir nírætt, þar á meðal Hugh Eccles sem fyrstur lenti á Reykjavíkurflug- velli. Bretarnir voru hluti af 269 Hudson-sprengjuflugsveitinni sem var hér á landi. Sýningin er haldin af Flugmálafélaginu í tilefni af 70 ára afmæli Reykjavík- urflugvallar. Sögusýning verður í skýli 1 þar sem farið verður yfir sögu flugvallarins. -óhþ Sá ekki heimildar- mynd um sjálfan sig Björgólfur Thor Björgólfsson var heiðursgestur á ráðstefnu danska viðskiptablaðsins Börsen í tengslum við frumsýningu á heimildarmyndinni Thors Saga um hann sjálfan og langafa hans, Thor Jensen, í Kaupmannahöfn á miðvikudag. Björgólfur Thor sá hins vegar ekki frumsýningu myndarinnar og sagði Ragn- hildur Sverrisdóttir, upplýsinga- fulltrúi hans, að hann myndi ekki tjá sig um hana. -óhþ HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið … ... fær Kolbeinn Sigþórsson fyrir að tryggja íslenska lands- liðinu í knattspyrnu fyrsta sigurinn í undankeppni EM gegn Kýpur á þriðjudaginn var. H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 AFSLÁTTUR! 30-70% REKKJUNNAR ÚTSALA A rg h ! 0 7 0 9 11 SÝNINGAR OG SKIPTIRÚM Á SÉRSTÖKU TILBOÐI! ADVENTURE PILLOWCal-King Size rúm (183x213 cm)með amerískum botni FULLT VERÐ 447.471 kr. ÚTSÖLUVERÐ 134.242 kr. = 70% AFSLÁTTUR! JADE Queen Size rúm (153x203 cm)með leðurlíkisklæddum botni FULLT VERÐ 420.017 kr. ÚTSÖLUVERÐ 210.008 kr. = 50% AFSLÁTTUR! CORSICA FIRM Queen Size rúm (153x20 3 cm) með amerískum botni FULLT VERÐ 222.375 kr . ÚTSÖLUVERÐ 111.188 kr. = 50% AFSLÁTTUR! KING KOIL King Size rúm (193x203 cm) FULLT VERÐ 264.223 kr. ÚTSÖLUVERÐ 158.534 kr. ÞÚ SPARAR 105.689 kr. SÍÐUSTU DAGAR! KING KOIL Queen Size rúm (153x20 3 cm) FULLT VERÐ 163.600 kr . ÚTSÖLUVERÐ 98.160 kr. ÞÚ SPARAR 65.440 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.