Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.09.2011, Side 55

Fréttatíminn - 09.09.2011, Side 55
 Erum að fylla búðirnar með glænýjum og ferskum efnum: • Prjónaefni: margar gerðir og litir • Jersey: margar gerðir og litir • Netefni með teygju • Spandexefni • Ullarefni og ullarflees • Satin • Velúr með teygju • ...og margt, margt fleira Haust og vetrarefnin komin! + Bókaðu flug á www.icelandair.is Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar. Þessi ferð gefur frá 1.500 til 4.500 Vildarpunkta aðra leiðina. ÍS LE N SK A S IA .I S IC E 55 48 4 09 /1 1 Fjöldaframleiðsla á brúðarkjólum Kim Kardashian hafin Kim Kardashian, sem gifti sig í ágúst, klæddist þremur brúðarkjólum á brúðkaups- daginn og allir voru þeir hannaðir af Veru Wang. Nú hefur hönnuðurinn ákveðið að fjöldaframleiða tvo af þessum kjólum fyrir vetrar- línuna sína og mun salan hefjast í febrúar á næsta ári. Kjólarnir koma til með að kosta um 180 þúsund krónur og munu fást bæði í verslunum og á heimasíðu Veru Wang. Marc Jacobs ekki aðdáandi stjarnanna Hönnuðurinn Marc Jacobs er ekki mikill aðdáandi Hollywood-stjarna og segist ekki sjá neinn tilgang í því að bjóða þeim á tískusýningar. Aðeins þrjár stjörnur hafa fengið boðskort á næstu tískusýningu kappans, sem haldin verður á New York-tískuvikunni á næstunni, og eru það systurnar Dakota og Elle Fanning og Sofia Coppola. Systurnar hafa báðar tekið þátt í auglýsingaherferð Marcs Jacobs á þessu ári og Sofia hefur verið náinn vinur og stuðningsmaður hönnuðarins síðustu ár. Það var árið 2009 sem hönnuður- inn tók þá ákvörðun að bjóða ekki stjörnum á viðburði sína, en fram að því höfðu líklega allar stjörnur sem höfðu einhvern áhuga á tísku mætt á sýningar hans. Helgin 9.-11. september 2011

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.