Fréttatíminn - 08.04.2011, Blaðsíða 3
Áfram-hópurinn eru þverpólitísk grasrótarsamtök fólks sem telur að best sé fyrir okkur að ljúka Icesave málinu með
samþykkt fyrirliggjandi samnings í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl nk. Starf hópsins byggir á frjálsum framlögum
einstaklinga og fyrirtækja og sjálfboðavinnu fjölda fólks.
Viljir þú leggja fjárhagslegt lið: 0111-26-100244 og kt. 640311-0530. Það munar um allt.
Já er fyrir þjóðarhag
– sátt og endurreisn –
gegn áhættu og óvissu
Hvað kostar ICESAVE?
Já
Nei
Nei
Nei
Mat samninganefndar á
kostnaði sem að lokum
fellur á ríkissjóð miðað
við síðustu áramót.
Hér bætist við munurinn á
fyrirliggjandi samningsvöxtum
og þeim sem gætu staðið til
boða í kjölfar dóms.
Samvæmt upplýsingum
unnum fyrir Lárus Blöndal, hrl.,
fulltrúa stjórnarandstöðunnar
í samninganefndinni er
munurinn á 5,55% vöxtum og
fyrirliggjandi samningsvöxtum
Íslendinga miðað við sama
höfuðstól 171 milljarður.
Hér er mjög varfærið mat
og miðað við 5,55% á meðan
samningsvextir Íra vegna
neyðarlána eru t.d. 5,8%.
Hér bætist enn við
aukinn vaxtakostnaður
vegna tæplega 500
milljarða hækkunar á
höfuðstól.
Samkvæmt upplýsingum
Lárusar Blöndal, hrl. og
fulltrúa stjórnarandstöðunnar
í samninganefnd yrði hann
líklega 150 til 200 milljarðar.
Til varúðar er miðað við
lægri mörkin.
Lánshæfismat Íslands mun
lækka ef samningurinn verður
felldur. Ef síðan tekst að ljúka
málaferlunum á 5 árum verður
kostnaðurinn a.m.k. 135
milljarðar – og hækkar ef
málin dragast.
Útreikningar Tryggva Þórs
Herbertssonar hagfræðings
(FB.01.04.2011.) sýna að aukin
vaxtabyrði þjóðarbúsins verður
á bilinu 135–216 milljarðar.
Hér eru neðri mörkin notuð.
Hér vantar margvíslegan
kostnað og tekjuskerðingu
ríkisins, fyrirtækja og almennings
á þessu erfiða tímabili sem
framundan væri og nefnt hefur
verið Fimm ára frostið.
Ísland vinnur
dómsmálin
SAMKVÆMT FRÉTTUM
FINANCIAL TIMES
Í GÆR ERU LÍKUR Á
AÐ ÞROTABÚIÐ KLÁRI
MÁLIÐ OG EKKI ÞURFI
AÐ BORGA NEITT
– VERÐI SAMNINGURINN
SAMÞYKKTUR.
175 milljarðar: Seðlabankinn
TIL SAMANBURÐAR
Dæmi um framlög vegna
endurfjármögnunar
fjármálafyrirtækja
122 milljarðar: Landsbankinn
46 milljarðar: Arion banki
28 milljarðar: Íslandsbanki
11 milljarðar: Sparisjóður Keflavíkur
Ísland dæmt til að greiða
lágmarkstrygginguna
Kostnaður við JÁ og NEI í milljörðum króna. Athugið að möguleikinn „EKKI BORGA NEITT” er ekki til nema við segjum JÁ.
Ísland dæmt til að greiða
viðbótartryggingu vegna
mismununar
135 306 45632