Fréttatíminn - 08.04.2011, Side 28
VeitingahúsFerðaþjónusta HeildsölurÍþrótta- og félagasamtök Ríki- og sveitarfélögVerslun
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
–
1
1
–
0
0
8
9
Greiðslulausnir sniðnar að þinni atvinnugrein.
Þau vita hvað viðskiptavinir okkar vilja.
Það skiptir okkur mestu.
Auður B. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs VÍS
Hver einasti viðskiptavinur okkar er einstakur og þarfirnar geta verið ólíkar.
Með þetta að leiðarljósi höfum við þróað lausnir – sniðnar að þinni atvinnugrein.
Hafðu samband og í sameiningu finnum við greiðslulausn sem hentar þínum rekstri.
Fyrirtækjalausnir Valitor sími 525 2080 www.valitor.is fyrirt@valitor.is
Þjónusta
Þ
egar knattspyrnusagn-
fræðingar glíma við þá
vinsælu tómstundaiðju
að setja saman lista yfir
bestu knattspyrnumenn
sögunnar, er nafn Tommys Lawton
oftar en ekki ofarlega á blaði. Ferill
þessa mikla markaskorara er magn-
aður, þrátt fyrir að hann hafi misst
út árin milli tvítugs og hálfþrítugs
vegna seinni heimsstyrjaldarinnar.
Árið 1937 var Lawton keyptur
til Everton, átján ára að aldri, til að
leika við hlið hins goðsagnakennda
Dixies Dean. Þar sló hann strax
í gegn, varð fastamaður í enska
landsliðinu og átti stærstan þátt í
Englandsmeistaratitli Everton árið
1939. Var hann um þær mundir af
ýmsum talinn besti knattspyrnu-
maður Bretlandseyja og þar með í
heimi.
Ekki var keppt í ensku deildar-
keppninni á stríðsárunum. Bestu
leikmennirnir voru þó fæstir sendir
í fremstu víglínu, heldur látnir þjóna
heima fyrir og keppa í endalausum
sýningarleikjum sem ætlað var að
slá á stríðsþreytu hermanna og al-
mennings. Að stríðinu loknu hélt
atvinnumannsferill Lawtons áfram.
Hann gekk til liðs við Lundúnaliðið
Chelsea og hélt áfram að skora
mörk.
Vorið 1947, í lok annars keppnis-
tímabils síns í herbúðum Chelsea,
mátti Tommy Lawton ennþá heita
kunnasti knattspyrnumaður Bret-
lands. Hann var enn lykilmaður í
landsliðinu, en alls skoraði hann 22
mörk í 23 landsleikjum sínum á ár-
unum 1938 til 1948.
Stefndi hugurinn til Íslands?
Fyrir nokkrum misserum setti
höfundur þessarar greinar saman
bók um sögu Knattspyrnufélagsins
Fram. Við lestur á gömlum fundar-
gerðum rak mig í rogastans. Þar
kom fram að snemma á árinu 1947
hefði Tommy Lawton lýst áhuga
á að taka að sér þjálfun meistara-
flokks Fram á komandi sumri.
Á stríðsárunum hafði enskur her-
Messi í Safamýrina?
Liltu munaði að besti knattspyrnumaður Bretlandseyja, ef ekki heims, yrði þjálfari og
leikmaður Fram skömmu eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar. Stefán Pálsson sagnfræð-
ingur fer hér aftur í tímann.
... virtist tilhugs-
unin um að besti
knattspyrnumaður
í heimi hefði í raun
og veru íhugað
að halda til Ís-
lands til að stjórna
Frömurum á nýja
malarvellinum í
gömlu grjótnám-
unni fyrir neðan
Sjómannaskólann,
gjörsamlega galin.
28 sagnfræði Helgin 8.-10. apríl 2011