Fréttatíminn


Fréttatíminn - 08.04.2011, Síða 45

Fréttatíminn - 08.04.2011, Síða 45
Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á framhaldsstigi, helst á sviði fjármála. • Viðamikil þekking á fjármálamörkuðum og fjármögnun fyrirtækja og verkefna. • Reynsla af: fjármálastjórn hjá stóru fyrirtæki fjárstýringu og áhættustýringu samskiptum við innlenda og erlenda banka samningagerð • Æskilegt er að umsækjandi hafi trausta þekkingu á reikningshaldi og áætlanagerð. Persónulegir eiginleikar: • Sjálfstæði og ögun í vinnubrögðum. • Stjórnunarhæfileiki og lipurð í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði við úrlausn viðfangsefna. • Traust greiningarhæfni og skilningur á tölum. • Færni í ræðu, riti og framkomu. • Mjög góð enskukunnátta. www.or.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 5 44 79 0 4/ 11 FRAMKVÆMDASTJÓRI FJÁRMÁLA Orkuveita Reykjavíkur leitar að kraftmiklum leiðtoga til að stýra fjármálasviði fyrirtækisins. Verkefnið er mikilvægt og krefjandi í ljósi ögrandi aðstæðna á fjármálamarkaði. Starfið er spennandi fyrir dugandi einstakling með fjármála- og rekstrarreynslu og metnað til að skara fram úr. Fjármálastjóri stýrir öflugum hópi starfsmanna fjárstýringar, fjármögnunar, reikningshalds, innkaupa og hagdeildar. Hann mun vinna náið með forstjóra og stjórn fyrirtækisins að fjármálalegri uppbyggingu þess. Hlutverk hans er meðal annars að byggja upp traust á Orkuveitunni á fjármálamörkuðum með öguðum og vönduðum vinnubrögðum. Orkuveita Reykjavíkur er veitufyrirtæki og þjónustufyrirtæki í eigu almennings sem sér um 200.000 notendum fyrir húshitun, drykkjarvatni, rafmagni og fráveitu. Í Orkuveitunni vinnur traustur hópur starfsmanna sem hefur lagt hart að sér í ólgusjó síðustu ára. Grunngildi OR eru virðing, hagsýni, heiðarleiki, eldmóður, traust og sveigjanleiki. www.or.is Einstaklingar af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið gefur Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, í síma 516 7707 eða bjarnibj@or.is. Umsjón með úrvinnslu umsókna hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Sigríður Pétursdóttir (sigridur.petursdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga: www.capacent.is. Umsóknum skal skilað fyrir 24. apríl 2011. Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar starfsferilsskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. 11:00-18:00 11:00-18:00 12:00-18:00 Teiknisamkeppni Andlitsmálun Myndataka Allt fyrir börnin www.spain.info 12:00 12:30 13:30 14:00 15:00 15:30 16:00 wally trúður skemmtir börnunum spænsk tónlist* wally trúður skemmtir börnunum spænsk tónlist spænsk tónlist wally trúður skemmtir börnunum spænsk tónlist Dagskrá Þjóðlegar spænskar veitingar verða í boði Cocina de la rosa spennandi ferðakynningar, getraunir, spænsk tónlist og ljúffengar spænskar veitingar. andlitsmálun, teiknimynda- samkeppni og fleiri uppákomur fyrir börnin. sjáumst í kringlunni á laugardaginn. *Þorvaldur Már Guðmundsson leikur á gítar sPÆNskI FErÐaDagUrINN í kringlunni 9. apríl 2011 frá kl. 11:00-18:00 PO RT h ön nu n Spænskur ferðadagur í Kringlunni Verið velkomin á spænskan ferðadag á Blómatorgi kringlunnar laugardaginn 9. apríl kl. 11-18 Áhugahópur háskólamanna um sjávarútvegsmál Áróður um kvótakerfið starfsmanna HÍ. Margir innan HÍ hafa áhuga á sjávarútvegsmálum og hafa töluvert fram að færa um byggðamál og sjávarútveg en þeim stóð ekki til boða að halda erindi á þessu málþingi. Að lokum langar mig til að minn- ast á að þessi „háskóla“-vinnubrögð og umræða, sem fundarstjóri ítrek- aði margsinnis að væru í hávegum höfð, voru engan veginn í samræmi við það sem ég hef upplifað að há- skólar hér eða erlendis bjóði upp á á opnum fundum og málþingum. Það að opið þing sé borið uppi af eins- leitum hópi fræðimanna sem tala allir sama máli og beita flestir ómál- efnalegum rökum og órökréttum aðferðum til að styðja við ákveðinn málstað má telja að sé fáheyrður at- burður í háskólasamfélaginu. Helgin 8.-10. apríl 2011

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.