Fréttatíminn - 08.04.2011, Blaðsíða 64
64 tíska Helgin 8.-10. apríl 2011
Kauptu stílinn FamKe Beumer Janssen
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Sjá
sýnisho
rn á
www.l
axdal.i
s
–flottir báðum megin
einlitir/köflóttir kr. 25,900,-
NÝ SENDING – vattjakkar
Grensásvegi 8 & Nýbýlavegi 12
Opið mán–föst 11.00–18.00
og lau 11.00–16.00
Úrval af
barnaskóm
BORGARNESI S: 437 1240
St. 28-35 Verð kr. 4.995,-
St. 24-35 Verð kr. 4.595,-
St. 24-35 Verð kr. 4.795,-
St. 19-24 Verð kr. 4.295,-
Ungleg og glæsileg
Leikkonan Famke Beumer Janssen, sem þekktust er fyrir leik sinn í James Bond-myndinni Golden Eye, hefur alltaf boðið
með sér glæsileikann. Þótt hún sé komin á fimm-
tugsaldurinn lítur hún út eins og unglingur að
skríða upp í fullorðinsárin. Klæðaburður hennar
er unglegur, fágaður og glæsilegur.
Kaupfélagið: 24.995 kr
Next: 13.490 kr
Next: 1.990 kr
Friis & Company: 7.990 kr
Accessories: 1.250 kr
Vero Moda: 5.990 kr
Þeir sem eru orðnir leiðir á gömlu góðu skónum og þurfa að
breyta aðeins til, ættu að gera sér ferð í Smáralindina.
Skóverslunin Bata í Smáralind býður upp á flott skó-
skraut sem gjörbreytir upprunalega útlitinu. Fyrsta
sendingin, sem kom fyrir hálfum mánuði, hefur
rokið út og verslunin þegar þurft að panta meira.
Þetta er nýjasta tískutrendið enda gaman að
breyta og fegra gömlu skóna með
lítilli fyrirhöfn. Mikið úrval
skrauts er í boði: keðjur,
leðurbætur, ólar og kanínu-
skinn sem eru ætluð öllum
skógerðum og kosta frá
3.690 krónum.
Skóskraut slær í gegn
Beikon-
lyktandi
ilmvatn
Söngkonan Lady GaGa til-
kynnti fyrr á árinu að hún
væri með ilm í vinnslu sem
lyktaði eins og hennar eigin
blóð. Við héldum að það
gerðist ekki óvenjulegra
en það, en svo virðist ekki
vera. Franski ilmvatnsfröm-
uðurinn Fargginay, sem
þekktur er fyrir að búa til
ilmefni eftir persónuleika
hvers og eins viðskiptavin-
ar, hefur sett af stað fram-
leiðslu á ilmi sem lyktar
eins og beikon. Ilmurinn
mun kallast Scent by the
gods, eða lykt frá guðun-
um, og er gerður úr ellefu
hreinum ilmkjarnaolíum úr
beikoni. Ilmurinn er mjög
vandaður og lyktar alveg
eins og steikt beikon. Hann
mun koma á markað seinna
á árinu og beikonaðdá-
endur ættu heldur betur að
tryggja sér eintak.