Læknablaðið - 01.02.1967, Page 29
LÆKNABLAÐIÐ
GEFIÐ ÚT AF IÆ K NAF É LAG I ÍSLANDS
O G L-ÆKNAFE'LAGI reykjavíkur
Aðalritst jóri: Olafur Jensson. Meðritstjórar: Magnús Olafsson og
Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Sigurður Þ. Guðmundsson (L.R.)
53. ÁRG. REYKJAVÍK, FEBRÚAR - APRÍL 1967 1.-2. HEFTI
JÓHANNES BJÖRNSSON
DR. MED.
IVIIMIXIIIMGARORÐ
Hann andaðist að heimili sínu
liinn 7. september sl., rúmlega 59
ára að aldri. Með honum er geng-
inn einn þeirra, sem setl hafa svip
sinn á íslenzka læknastétl á und-
anförnum áratugum.
Jóhannes var fæddur í Laufási
við Eyjafjörð 7. júlí 1907, yngstur
barna prestshjónanna Björns
Björnssonar og Ingihjargar Magn-
úsdóttur, sem hæði voru komin af
merkum ættum.
Skömmu eftir að Jóhannes liafði
Itj'rjað nám í Gagnfræðaskóla Ak-
ureyrar, andaðist séra Björn á
Itezta aldri, og varð það til þess,
að frú Ingibjörg fluttist nokkru siðar húferlum til Reykjavíkur
ásamt þeim börnum sínum, sem enn dvöldust í föðurgai’ði, og
sellist Jóhannes þá í 3. hekk Menntaskólans.
Þótt árin, sem Jóhannes dvaldist fyrir norðan, hafi ckki orðið
fleiri en raun ber vitni, munu þau samt hafa mótað hann meir