Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 34

Læknablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 34
6 LÆKNABLAÐIÐ Einarsnes er vildisjörð, og sátu það liöfðingjar Mýramanna og Borgfirðinga um langan aldur. Hvernig sem á þvi stóð, seldi Gunnlaugur bóndi þó Einarsnesið, meðan Björn sonur hans var enn á barnsaldri, og fluttist að Suðurríki, sem var hjálenda frá prestssetrinu Borg, en þann stað hélt þá móðurbróðir Björns, séra Einar Friðgeirsson, gáfaður maður og vel hagmæltur, og var alltaf góð frændsemi með þeim Birni. Ekki þurfti að berja Björn til bókar, því að snemrna fannst á, að hann var hæði greindur og námgjarn, og var honum levft að ganga menntaveginn. Hann var löngum efstur í sínum bekk og lauk stúdentsprófi árið 1920, en læknaprófi 1926, hvoru tveggja með ágætri einkunn. Að loknu kandídatsprófi fór Björn utan og aflaði sér betri framhaldsmenntunár en títt var á þeim árum, fyrst í Danmörku, en síðar i Þýzkalandi og var um þrjú ár við það nám. Eftir heimkomuna 1929 gegndi Björn héraðslæknisembætt- inu í Beykjavík og kennslu í Ivflæknisfræði fyrir Jón Hjaltalín Sigurðsson, sem íor þá í námsför til útlanda, og varð síðan að- stoðarlæknir hans, er Landspítalinn var opnaður, og næstu þrjú árin. Um þetta leyti, lield ég, að þeir Níels Dungal og Björn hafi ijorið langt at' öllum ungum læknum hér, bæði að þekkingu og dugnaði. Læknar við lyflæknisdeild Landspítalans voru þá aðeins vfir- læknirinn, sem jafnframt var prófessor í fræðigrein sinni, eins og enn tíðkast, og héraðslæknir i Reykjavík með vitjana- skvldu, einn aðstoðarlæknir og einn kandídat, svo að nærri má geta, að vinnutíminn hefur oft orðið langur. í sumarleyfum var aðeins einn æfður læknir með kandídatnum. Þar að auki var kaupið svo lágt, að aðstoðarlæknirinn varð að stunda lækningar í bænum til að komast af. Það var því varla von til þess, að hægt væri að fásl við vísindaleg verkefni. Ilvort sem það var vegna ytri ástæðna eða ekki, fór svo, að það varð ekki hlutskipti Björns að helga starfskrafta sina kennslu ungra læknisefna. Björn var líka fvrst og fremst „therapeut“, maður hins virka læknisstarfs og stundunar sjúkra. Hann skrifaði lítið og skrafaði fátt opinberlega um læknisfræðileg efni og tók lítinn þátt í félagsmálum lækna, enda var hann mjög hlédrægur að eðlisfari, jafnvel feiminn, og hlaut það að hafa mikil álirif á framkomu lians út á við. Eins og getið var hér að framan, fór Björn að fást við almenn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.