Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 53

Læknablaðið - 01.02.1967, Qupperneq 53
LÆKNABLAÐIÐ 23 in, að læknaráð sjúkrahúss fjalli einnig um sum málefni, sem margir læknar séu ekki atkvæðisbærir um, undireins og þeir hefja störf á sj úkrahúsum. Læknaráð hvers sjúkrahúss verður því að setja nánari reglur um aðild aðstoðarlækna að ráðinu og atkvæðisrétt í því og taka þá tillit til starfstíma læknisins og framtíðartengsla hans við sjúkrahúsið. Nefndin leggur til, að meginreglan verði sú, að allir læknar taki sæti í læknaráðinu, þegar þeir hafa verið ráðnir, en fái ekki atkvæðis- rétt, fyrr en þeir hafa verið starfandi eitt ár á sjúkrahúsinu. VII. HEIMILISLÆKNIRINN OG SJÚKRAHÚSIN Samband heimilislækna við sjúkrahúsin hefur verið mjög lítið á undanförnum árum. Það er skoðun nefndarinnar, að á þes,su þurfi að verða breyting, enda er ekki ólíklegt, að þar sé að finna eina af ástæðunum fyrir því, að læknar fást trauðla til heimilislæknisstarfa. Þess vegna leggur nefndin til, að heimilislæknum sé gert mögulegt að starfa á sjúkrahúsum. Þeir eiga að sjálfsögðu að hafa réttindi til að koma á sjúkrahús og fylgjast með sjúklingum þeim, sem þeir leggja inn, og taka þátt í læknisstarfi í sambandi við þá, eftir því sem tími og áhugi þeirra leyfir. Launaðar sjúkrahússtöður um styttri tíma eða hluta úr vinnudegi þurfa að standa þeim til boða. VIII. ÍSLENZK SJÚKRAHÚS Þeim má skipta í opinber sjúkrahús og einkasjúkrahús. Opin- beru sjúkrahúsin eru ríkisspítalarnir og Borgarspítalinn. Þar hefur lokaskipan verið hið margumtalaða píramíðakerfi, sem áður hefur verið lýst og minnir á metorðastig í her. Yfirlæknirinn telur sig bera ábyrgð á allri læknishjálp á sinni deild. Þar er ruglað saman stjórnunarlegri og læknisfræðilegri ábyrgð. A. Landspítalinn: Hann tók til starfa árið 1930 í þrem deildum, handlækninga-, lyflækninga og röntgendeild, og hefur frá upphafi verið aðalkennsluspítali læknadeildar Háskóla íslands. Að danskri fyrirmynd voru yfirlæknar fastráðnir, opinberir starfs- menn, og önnuðust þeir jöfnum höndum lækningar, kennslu og stjórn- sýslu. Þeim til aðstoðar voru ráðnir nokkrir aðstoðarlæknar og kandí- datar til takmarkaðs tima, og var litið á þær stöður sem námsstöður, þótt aldrei hafi verið skipulagt neitt framhaldsnám við Landspítalann né neinu til kostað í þeim efnum. Yfirlæknarnir voru einu sérfræðingar spítalans og öll læknisstörf unnin á þeirra ábyrgð. Læknisfræðileg stjórn spítaians var einnig í þeirra höndum, og þeir voru alls ráðandi hver á sinni deild. Þróun læknisfræðinnar með fjölbreyttari verkefnum knúði á um fjölgun sárfræðinga og hefur sú þróun orðið mjög ör á Landspítalanum .síðasta áratuginn. Sérfræðingar hafa verið fastráðnir sem yfirlæknar, aðstoðaryfirlæknar eða deildarlæknar og ráðnir til takmarkaðs tíma sem aðstoðarlæknar. Sumir yfirlæknar fólu þessum starfsbræðrum sínum alveg sjálfstæð læknisstörf og höfðu þá með í ráðum um læknisfræði- lega stjórn og stefnu deildarinnar. Aðrir yfirlæknar álitu aftur á móti,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.