Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 76

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 76
42 LÆKNABLAÐIÐ hann verður að hafa nægan tíma til ráðgjafastarfa, viðhaldsmenntunar og vísindastarfa. 3. Svo margir sérfræðingar eiga að vinna saman, að þeim verði ekki íþyngt óeðlilega með vaktaskyldum. Stefna ber að því, að vaktaskylda sé ekki oftar en fjórða hvern sólarhring. 4. Allir sérfræðingar eiga sæti í læknaráði sjúkrahússins. 5. Ef sérfræðingur fæ.st ekki í einhverja sérgrein að sjúkrahúsinu, ber læknaráði skylda til þess að reyna að tryggja slíkan lækni sem ráðgefandi sérfræðing fyrir lækna sjúkrahússins, þótt hann stundi ekki sjúklinga sjálfur á sjúkrahúsinu. Slíkum sérfræðingum skal þó ætíð gefinn kostur á að stunda sérgrein sína á sjúkra- húsinu um leið, og tekur sérfræðingurinn þá sæti í læknaráði sjúkrahússins. b) Aðstoðarlœknar: 1. Að hverri deild skal ráða hæfilegan fjölda aðstoðar- lækna m. t. t. framhaldsnáms þeirra og þarfa sjúkra- hússins. 2. Þeir eiga sæti í læknaráði sjúkrahússins, með málfrelsi og tillögurétti, en full réttindi og skyldur öðlast þeir ekki fyrr en eftir hálft til eitt ár, og fer það eftir ráðn- ingartima og tengslum við sjúkrahúsið hverju sinni. 3. Stjórn sjúkrahússins og læknaráði ber að sjá til þess, að störf þeirra og nám verði skipulagt og þeim verði ekki íþyngt með vinnu, sem aðstoðarfólk á að fram- kvæma. Einnig ber að sjá til þess, að vaktabyrði þeirra sá ekki óeðlilega mikil. 3. Deildaskipting: a) Sjúkrahúsið skiptist í deildir eftir sérgreinum. Sérdeild er ekki starfhæf, nema minnst tveir sérfræðingar starfi þar saman. b) Forstöðumenn deilda (yfirlœknar): Einn af sérfræðingum deildarinnar skal hafa stjórnsýslu með höndum. Hann skipuleggur læknisstörfin í samráði við sérfræðinga deildarinnar og læknaráðið. Hann skal skipaður af stjórn sjúkrahússins til takmarkaðs tíma eftir tilnefningu læknaráðs og að fenginni umsögn lækna hlutaðeigandi deildar. Forstöðumaður er trúnaðarmaður læknaráðs sjúkrahúss- ins, og ber honum að senda læknaráði árlega tillögur um þær umbætur og framfarir, sem þurfa að koma til fram- kvæmda í deildinni, og skal læknaráðið síðan fylgja þeim eftir við stjórnarnefndina. c) Deildarfundir skulu haldnir reglulega á fastákveðnum stað og stund. Þar skulu rædd öll læknisfræðileg vanda- mál, sem koma fyrir á deildinni, og stjórnunarleg vanda- mál, svo sem læknaval á deildinni og framtíðarrekstur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.