Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 80
46 LÆKNABLAÐIÐ Slikar læknamiðstöðvar gætu talsvert létt á sjúkrahúsunum, því að þar mætti gera margt, sem nú er eingöngu fram- kvæmt á sjúkrahúsum. Læknamiðstöðvar, hvort held- ur í strjálhýli eða þéttbýli, verða að vera i nánu sambandi við sjúkra'húsin á hverjum stað. Læknaþjónustan í hverri borg og hyggð á að vera ein sam- felld lieild, en ekki margklofin, eins og nú tíðkast. Hinn almenni læknir á að fylgjast með sínum sjúklingum, sem á sjúkrahúsum dveljast. Annars slitnar samhand læknis og sjúklings, þegar sízt skyldi. Á sama hátt eiga sérfræðing- ar að stunda sína sjúklinga, Iivort heldur þeir eru utan eða innan veggja sjúkrahúss. Þar má ekki heldur rjúfa það sam- hand, sem skapazt hefur. Slíkt er til tjóns hæði fyrir sjúkl- inginn og lækninn. UNDRIÐ I STÓRHOLTI Föst regla hefur verið um mörg undanfarin ár, að eitt full- húið apótek í Reykjavík væri opið um nætur, þannig að menn gætu leitað þangað og fengið þjónustu sem næst því, er tíðk- ast að degi. Slík þjónusta hefur þótt svo sjúlfsögð í horg, er um 80 þúsundir manna hvggja, og raunar talin svo nauðsynleg ör- yggi borgaranna, að undrun og firnum gengi næst, ef úr yrði dregið. A sl. sumri brá svo við, að heilbrigðisyfirvöld landsins ætl- uðu einni lyfjaútsölu, er apó- tekarar í Reykjavíkur-, Kópa vogs- og Hafnarfjarðarlæknis- héruðum skyldu reka sameigin- lega, að annast söln lyfja um nætur í fyrrgreindum læknis- héruðum, sem í eru um 100 þúsundir manna. Lyfjaútsölu þessa settu apótekarar síðan niður að Stórholti 1 í Reykja- vík, og er því vissulega löng leið Hafnfirðingum og Kópa- vogsbúum, er þurfa ú lvfjum að halda um nætur. Gegnir raunar nokkurri furðu, að lieil- brigðisyfirvöld skuli ætla ibúum þessara bæja, sem eru með íbú- um nærliggjandi hreþpa nær 20 búsund að tölu, að sækja lyf um nætur margra kílómetra leið og oft með ærnum kostnaði, þegar þess er gætt, að lyfjabúð er á háðum stöðum. Ftsalan í Stórholti þyrfti hins vegar ekki í sjálfu sér að boða Reykvík- ingum neina afturför, ef annað kæmi ekki til. í reglugerð frá 10. ágúst 1966, er beilbrigðismálaráðherra gaf út, segir svo um útsöluna d Stór- holti: „Á næturvörzlustað skulu einungis vera til afgreiðslu þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.