Læknablaðið - 01.02.1967, Blaðsíða 80
46
LÆKNABLAÐIÐ
Slikar læknamiðstöðvar gætu
talsvert létt á sjúkrahúsunum,
því að þar mætti gera margt,
sem nú er eingöngu fram-
kvæmt á sjúkrahúsum.
Læknamiðstöðvar, hvort held-
ur í strjálhýli eða þéttbýli, verða
að vera i nánu sambandi við
sjúkra'húsin á hverjum stað.
Læknaþjónustan í hverri borg
og hyggð á að vera ein sam-
felld lieild, en ekki margklofin,
eins og nú tíðkast.
Hinn almenni læknir á að
fylgjast með sínum sjúklingum,
sem á sjúkrahúsum dveljast.
Annars slitnar samhand læknis
og sjúklings, þegar sízt skyldi.
Á sama hátt eiga sérfræðing-
ar að stunda sína sjúklinga,
Iivort heldur þeir eru utan eða
innan veggja sjúkrahúss. Þar
má ekki heldur rjúfa það sam-
hand, sem skapazt hefur. Slíkt
er til tjóns hæði fyrir sjúkl-
inginn og lækninn.
UNDRIÐ
I STÓRHOLTI
Föst regla hefur verið um
mörg undanfarin ár, að eitt full-
húið apótek í Reykjavík væri
opið um nætur, þannig að menn
gætu leitað þangað og fengið
þjónustu sem næst því, er tíðk-
ast að degi. Slík þjónusta hefur
þótt svo sjúlfsögð í horg, er um
80 þúsundir manna hvggja, og
raunar talin svo nauðsynleg ör-
yggi borgaranna, að undrun og
firnum gengi næst, ef úr yrði
dregið.
A sl. sumri brá svo við, að
heilbrigðisyfirvöld landsins ætl-
uðu einni lyfjaútsölu, er apó-
tekarar í Reykjavíkur-, Kópa
vogs- og Hafnarfjarðarlæknis-
héruðum skyldu reka sameigin-
lega, að annast söln lyfja um
nætur í fyrrgreindum læknis-
héruðum, sem í eru um 100
þúsundir manna. Lyfjaútsölu
þessa settu apótekarar síðan
niður að Stórholti 1 í Reykja-
vík, og er því vissulega löng
leið Hafnfirðingum og Kópa-
vogsbúum, er þurfa ú lvfjum
að halda um nætur. Gegnir
raunar nokkurri furðu, að lieil-
brigðisyfirvöld skuli ætla ibúum
þessara bæja, sem eru með íbú-
um nærliggjandi hreþpa nær
20 búsund að tölu, að sækja lyf
um nætur margra kílómetra leið
og oft með ærnum kostnaði,
þegar þess er gætt, að lyfjabúð
er á háðum stöðum. Ftsalan í
Stórholti þyrfti hins vegar ekki
í sjálfu sér að boða Reykvík-
ingum neina afturför, ef annað
kæmi ekki til.
í reglugerð frá 10. ágúst 1966,
er beilbrigðismálaráðherra gaf
út, segir svo um útsöluna d Stór-
holti: „Á næturvörzlustað skulu
einungis vera til afgreiðslu þau