Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 84

Læknablaðið - 01.02.1967, Page 84
50 LÆKNABLAÐIÐ 'Jtá lœkttum Ólafur Mixa og Páll B. Helgason luku embættisprófi í læknisfræði við Háskóla íslands í byrjun febrúar 1967. ★ Ólafur Hallgrímsson fékk almennt lækningaleyfi 29. desember 1966 og Eggert Þ. Briem og Helgi Zoéga 27. janúar 1967. ★ Þórir Helgason var hinn 29. desember 1966 viðurkenndur sérfræð- ingur í lyflækningum, sérstaklega efnaskiptasjúkdómum. Hann er fædd- ur í Reykjavík 15. febrúar 1932, stúdent frá M. R. 1952 og cand. med. vorið 1959. Hann var námskandídat í Rvik 1959—60, en að því loknu héraðslæknir í Kirkjubæjarhéraði í sex mánuði. Því næst hélt hann til Bretlands, þar sem hann var við sérnám í rúm fimm ár, fyrst í tvo og hálfan mánuð í Glasgow, þá í tvö ár og átta mánuði í Bolton, síðan í fimm mánuði í Edinborg og loks í tvö ár i Aberdeen. Síðustu 16 mánuðina helgaði hann einkum efnaskiptasjúkdómum. Alm. lækninga- leyfi 29. apríl 1961. Hann hefur opnað lækningastofu í Reykjavík. Rit- gerðir: Iodides, goitre and myxoedema in chronic respiratory disorders (Brit. J. Dis. Chast 1964); Trial of chlorpropamide in subclinical diabetes (Diabetologia 1965); The intravenous glucose tolerance test in pregnancy (Postgrad. Med. J. 1966); Treatment of subclinical diabetes (Symp. on presympt. diagn. 1966). ★ Gunnar Guðmundsson varði hinn 10. desember 1966 doktorsritgerð sina um flogaveiki á íslandi við læknadeild Háskóla íslands. ★ Grímur Jónsson, héraðslæknir í Laugaráshéraði, hefur verið skip- aður héraðslæknir í Hafnarfjarðarhéraði frá 15. marz 1967. ★ Einar Th. Guðmundsson, héraðslæknir í Bíldudalshéraði, hefur verið skipaður héraðslæknir í Eyrarbakkahéraði frá 1. júní 1967. ★ Jón G. Stefánsson cand. med. hefur verið settur héraðslæknir í Hvammstangahéraði frá 1. janúar 1967. ★ Setning Helga Ingvarssonar sem yfirlæknis á Vífilsstaðahæli hefur verið framlengd frá 1. dasember 1966 um óákveðinn tíma. ★ Bragi Ólafsson fékk lausn frá embætti héraðslæknis í Eyrarbakka- héraði frá 31. janúar 1967, en hann hefur verið ráðinn aðstoðarborgar- læknir í Reykjavík, eins og áður hefur verið greint frá. ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.