Læknablaðið - 01.02.1967, Page 85
LÆKNABLAÐIÐ
51
Samkvæmt læknaskrá 1. janúar 1967 voru þá .skipaðir héraðs-
læknar (í Reykjavík borgarlæknir) í 37 læknishéruðum og settir í 13,
en sex héruðum var gegnt af læknum nágrannahéraða og einu héraði
var óráðstafað. Af settum héraðslæknum voru átta læknakandídatar,
er áttu ófengið almennt lækningaleyfi. Auk héraðslækna voru starfandi
eða búsettir hér á landi utan Reykjavíkur 46 læknar, en nokkrir læknar
að auki, sem starfa aðallega eða eingöngu í Reykjavík, eru þó búsettir
utan borgarinnar.
RIT SENn TÆKNAHTAÐINU
Eftirtaldar sérprentanir hafa verið sendar blaðinu:
Páll Ásmundsson: Myelomatose med to M-Proteiner. Ugeskr. Læger,
128, nr. 25, side 742—743, 1966.
Halldór Thormar, Guðmundur Gíslason and Helga Helgadóttir:
A Survey of Neutralizing Antibodies against Maedi Virus in Sera
from Flocks of Sheep Affected with Maedi and from Healthy Flocks.
From the Institute for Experimental Pathology, University of Iceland,
Keldur, Reykjavík (Iceland). J. of Infections Diseases, February 1966,
Vol. 116, pages 41—47.
G. Georgsson: Lipomatose der Schilddrúse. Zbl. allg. Path., Bd.
108, H. 5, 558—560 (1966).
E. Ruppmann und G. Georgsson: Plattenepithelkarcinom des
Ductus thyreoglossus. Z. Laryng. Rhinol. Otol. 45. Jahrg. Heft 3,
S. 135—143 (1966).
G. Georgsson: Mucocele der Appendix und Pseudomyxoma pei-
tonei. Langebecks Arch. klin. Chir. 315, 300—309 (1966).
G. Georgsson und W. Wessel: Vergleichende electronenmikro-
skopische Untersuchungen normaler menschlicher Pankreasinseln und
eines hormonellaktiven Inselzell-Carcinoms mit Hyperinsulinsmus.
Zeitschrift fúr Krebsforschung 69, 70—86 (1967).
E. Skog and H. Guðjónsson: On the Allergic Origin of the Jarisch-
Herxheimer Reaction. Acta derm.-venereol. 46:136—143, 1966.
Haraldur Guðjónsson, Anders Lodin and Jan Modée: Besnier’s
Prurigo (Atropic Dermatitis) in Children. Acta derm,- venereol.
46:159—166, 1966.
Blaðið þakkar höfundunum fyrir sérprentanirnar.
NORRÆNT ÞING UM BARNALÆKNINGAR
Norskir barnalæknar hafa þá ánægju að bjóða norrænum
starfsbræðrum sínum á XV NORDISKE PEDIATRISKE KON-
GRESS í Bergen 28. júní—1. júlí 1967.
Forseti, Prófessor Alfred Sundal.
Ritari, Dr. med. P. J. Moe.
Upplýsingaskrifstofa: Barneklinikken, Haukeland sykehus,
Bergen. Tlf. 98060.
Dagskrá þingsins liggur frammi í skrifstofu L. R., Domus Medica.