Læknablaðið - 01.02.1967, Page 93
LÆKNABLAÐIÐ
57
LÆKNAÞING
LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS
verður haldið í DOMUS MEDICA, Reykjavík,
dagana 27. og 28. júlí 1967.
D A G S K R Á : *)
27. júlí.
Kl. 13.30 Þingsetning.
— 13.40 Umræður um skýrslu stjórnar, reikninga
Læknablaðsins og Domus Medica.
— 14.30 Framsaga um Codex Ethicus.
— 14.50 Umræður um Codex Ethicus.
— 16.00 Kaffihlé.
— 16.30 Erindi:
1) Dr. J. Crooks, Aberdeen:
„Greining á Hyperthyroidismus".
2) Þorvaldur V. Guðmundsson, London:
„Rannsóknir á Calcitonini".
28. júlí.
Kl. 14.00 Erindi:
1) Prófessor I. Doniack, London:
„Autoimmunity in Thyroid Disease“.
2) Dr. E. D. Williams, London:
„Aspects on Thyroid Tumors“.
— 15.30 Kaffihlé.
— 16.00 „Umræður um læknisfræðilegar rannsóknir“.
1) „The Incidence of Goitre in Pregnancy“.
Dr. J. Crooks, Davíð Davíðsson prófessor,
Theodór Skúlason yfirlæknir.
2) „The Geographic Pathology of the Thyroid",
Próf. I. Doniack, Dr. E. D. Williams,
Ólafur Bjarnason prófessor.
— 19.30 Læknaþingshóf að Hótel Sögu.
*) Með fyrirvara um niðurröðun dagskrárliða.