Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 38
164 LÆKNABLAÐIÐ Hér verður aðeins getið þeirra atriða, sem athuga má í fljótu bragði, áður en sýni er sent til rannsóknarstofu. Eðlilegur liðvökvi er strágulur, slímkenndur og svo tær, að lesa má prentstafi í gegnum glas með slíkum vökva. Vökvi úr giktarliðum er skýkenndur og ljósari á lit. Sé eðlilegur vökvi lát- inn drjúpa af nálaroddi, dregur dropinn á eftir sér 2—3 cm langan hala, áður en hann slitnar frá. Giktarliðvökvinn er minna slím- kenndur og ekki nærri eins teygjanlegur. Teygjanleiki vökvans er undir magni og gerð mucopolysaccaridanna kominn, aðallega hyaluronsýrunnar. Hyaluronsýra giktarliðvökvans er að nokkru leyti niðurhrotin og finnst í minna magni en í heilbrigðum vökva. Þessa breytingu mucopolysaccarida má einnig athuga á annan hátt. Sé dropi af liðvökva látinn drjúpa í þynnta sýru, t. d. 5% ediksýru, myndast ljós mucinútfelling. Heilbrigður vökvi gefur Jjétta útfellingu, sem heldur lögun, þótt glasið sé hrist. Giktarlið- vökvi myndar hins vegar rytjulegt ský, sem auðskekið er í sund- ur. Þegar athugað hefur verið litur, tærleiki, teygjanleiki og mucinmyndun liðvökvans, er sýni, bezt þynnt með saltvatni, sent til rannsóknarstofunnar. Þar er leitað að kristöllum, LE og RA frumum, hvít blóðkorn talin og deilitalin. Stundum má greina liðagikt í skyndingu með því einu að líta á hendur sjúklingsins. Miklu oftar þarf þó töluverðar vangaveltur til, og ósjaldan verður árangurinn ekki annar en grunur. Sé svo, þekki ég ekki annað ráð en hafa auga með sjúklingnum, sjá liann tvisvar til þrisvar á ári og láta tímann um að leysa vandann. Það ])regzt sjaldan. Einkum er stuðzt við: J. L. Hollander: Arthritis and Allied Conditions; London, II. Kipton, 1966. Skilyrði A.R.A. fyrir greiningu liðagiktar. 1. Morgunstirðleiki. 2. Hreyfingarverkur eða eymsli í a. m. k. einum lið. 3. Mjúkpartaþroti í a. m. k. einum lið í sex vikur eða lcngur. 4. Mjúkpartaþroti í a. m. k. einum lið öðrum innan þriggja mánaða frá því, að einkenni hurfu í hinum liðnum. 5. Mjúkpartaþroti í samstæðum liðum efri eða neðri útlima, þó ekki í fremri fingurliðum. 6. Giktarhnútar undir húð, yfir beinbrúnum, nálægt liðum eða strekkivöðvamegin á útlimum. 7. Dæmigerðar í’öntgenbreytingar (að minnsta kosti úrkölkun, sem er mest í kringum sýkta liði).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.