Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1969, Síða 44

Læknablaðið - 01.10.1969, Síða 44
168 LÆKNABLAÐIÐ III. Samloðunarpróf með gervikornum, sem hjúpuð eru gamma- glóbúlíni frá mönnum: a) Latexpróf, b) Acrylfixationspróf (AFT), c) Bentonitpróf (BFT), d) kvarzflokkulationspróf, e) Mastixpróf. Þau próf, sem niest eru notuð, eru Bose-Waaler próf ásamt Latex-, Aci-ylfixations- eða Bentonitprófi. Ýmis afbrigði þekkjast af Bose-Waaler prófi, og nefnast þau „sensitized sheep cell agglutinations test“ og einnig „tanned sheep cell agglutinations test“. Rose-Waaler próf er venjulega gert með eftirfarandi hætti: Rauð kindablóðkorn eru gerð næm með mótefnablóðvatni frá kanínum, en gammaglóbúlín þess tengist við yfirborð rauðu blóð- kornanna og afbakast (denaturerast) um leið með nokkrum hætti. Þannig verða kindablóðkörn hjúpuð afbökuðu gammaglóbúlíni. Þessnm blóðkornum er síðan blandað í ákveðna þynningaröð af blóðvatni sjúklings. Ef giktarþáttur er í blóðvatninu, binzt hann glóbúhninu á yfirborði rauðu blóðkornanna og tengir þau saman, þannig að flygsur myndast, sem falla til botns (agglutination). Niðurstaða þynningarprófs er skráð í þynningar-einingum (titer), en það er liæsla blóðvatnsþynning, sem gefur greinilega samloðun. Við Latex-prófið er notuð Colloidlausn af Latex-kornum, sem hjúpuð liafa verið eðlilegu manna-gammaglóbúlíni (7S). Dropa af þessari lausn er blandað saman við dropa af blóðvatni sjúldings. Sé um giktarþátt að ræða, tengist hann gammaglóbúlíninu á yfir- borði Latex-kornanna; þau hópast saman og mynda grófar flygsur á glerinu. Próf þetta er fyrst og fremst tegundarpróf (qualitativt), það sýnir, hvort giktarþáttur sé í blóðvatni, en felur ekki í sér magn- mælingu eins og Rose-Waaler prófið gerir. Giktarþáttnr er samsett efni, og er talið, að um fleiri en eina tegund sé að ræða. Tekizt hefur að greina hann í tvo þætti, sem nefndír hafa verið „þáttur eitt“ og „þáttur tvö“. Alitið er, að „þáttur eitt“ tengist bæði dýra- og manna-glóbúlíni, en „þáttur tvö“ aðeins manna-glóbúlíni. Sumir höfundar álíta, að „þáttur tvö“ sé síður einkennandi fyrir liðagikt (Arthritis Rheumatoides) og hann finnist við ýmsa aðra sjúkdóma en gikt og einnig hjá heilbrigðum. Ef þessi kenning er rétt, má gera ráð fyrir fleiri röngum jákvæðum prófum með Latex-aðfcrðinni en með Rose- Waaler rannsókn. Þeir sjúklingar, sem hafa „þátt eitt“, ættu að vera jákvæðir bæði við Rose-Waaler og Latex-próf. Þær aðferðir, sem notaðar eru til að finna giktarþátt í blóð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.