Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1969, Side 63

Læknablaðið - 01.10.1969, Side 63
LÆKNABLAÐIÐ 179 Ásmundur Brekkan: RÖNTGENGREINING Við fjölmargar tegundir sjúkdómsgreininga gefur röntgen- rannsókn okkur góða spegilmynd, ekki einvörðungu af útliti, heldur ekki síður starfrænu ástandi líffæris eða kerfis, og því er það, að í mörgum tilvikum er röntgenmyndin skuggamynd hinna vefrænu skemmda og lífeðlisfræðiiegs eða sjúklegs ástands vefjar- ins eða líffærisins. Þelta sést einmitt vel við leit að og greiningu á arthritis rheumatoides á byrjunarstigi sjúkdómsins. Eins og minnzt hefur verið á, eru röntgenbreytinigar ein þeirra stoða, sem renna undir staðfestingar- og útilokunargreininguna artliritis rheumatoides. Einnig hefur verið minnzt á hina almennu útbreiðslu sjúkdómsins og þær vefjaskemmdir, sem finna má utan liða. Mikið af þessum breytingum má einnig röntgengreina, en ])ess skal þó jafnframt getið, að hvorki hinar „fibrotisku“ og smá- hnökróttu lungnavefjabreytingar, miltisstækkun né t. d. peri- carditis, sem minnzt hefur verið á, geta talizt sérstæðar fvrir giktsjúkdóminn í röntgengreiningu, enda þótt greining slíkra breytinga styrki grundvöll sjúkdómsgreiningarinnar með hliðsjón af öðrum einkennum. Sama er raunar að segja um einstaka giktarlmúta, sem stundum sjást í lungnavef, að það er aðeins með samhæfingu annarra grein- inga og útilokun æxlis eða meinvarps, sem leyfilegt er að greina „giktarhnút" í lunga. í þessum fyrirlestri er samt brugðið upp myndum af stað- 'festum giktarbreytingum utan liða, 'þaðer: 1) rheumatoid nodulus í lunga (sneiðmvnd), 55 ára karlmaður. Vef jagreining eftir brott- ná'ni staðfestir gíejninguna. 2) Fibrosis periarterialis interstitialis með lítilli íferð utarlega í lungum; 65 ára gömul kona með að öðru leyti klíniskt, serologiskt og röntgenologiskt staðfestan reumatoid arhritis. Það er þó vitanlega fyrst og fremst að liðum og beinum, sem athyglin beinist við greiningu á þessum sjúkdómi. I sambandi við greiningu sjúkdómsins á frumstigi er það rann- sóknin á smáliðum handarinnar, sem veitir hvað mestar upplýs- ingar, en einnig eru sýndar hér nokkrar myndir af dæmigerðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.