Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1969, Síða 70

Læknablaðið - 01.10.1969, Síða 70
184 LÆKNABLAÐIÐ Asperin, í hvaða formi sem sjúklingamir þola það, er bezta lyfið. Ef venjulegar asperin-töflur, magnyl eða bufferin fara illa í maga á að reyna tabl. acetyl-salicylicum enterosolubilis obductae, sem leysast ekki upp fyrr en i mjógirni. Dreifa ber skömmtunum jafnt yfir sólarhringiiui, og er æskilegast að hafa ldóðvatnsmagnið um 20 mg%. Salicylmeðferð á að halda áfram eins lengi og sjúk- dómurinn er virkur. önnur bólgueyðandi lyf koma þvi aðeins til greina, að salicylöt valdi alvarlegum aukaverkunum, sem sjaldan á sér stað, eða, að áhrif þeirra séu ófullnægjandi. Butazolidin þarfnast nákvæms eftirlits vegna alvarlegra fylgi- kvilla. Ráðlegast er að gefa ekki stærri skammta en 300 mg á sólarhring til langframa. Indomethacin veldur aukaverkunum i stórum stíl, ef gefnir eru stærri skammtar en 100 mg á sólarhring. Steroíðar eru nú taldir óhæfir til langtímameðferðar vegna alvarlegra fylgikvilla, nema í undantekningatilfellum. Nauðsyn- legt er að halda dagskömmtum innan við 7% uig Prednisolon lijá körlum og ungum konum og innan við 5 mg hjá fullorðnum kon- um. I svæsnum tilfellum er stundum réttlætanlegt og jafnvel nauð- synlegt að gefa stutta steroíðameðferð, og er þá af ýmsum ástæð- um æskilegra að nota ACTH. Prednisolon og Triamcinolon inndælingar i liði halda þó velli sem ein áhrifaríkasta lækning við liðbólgum. Osmiumsýru-inndælingar í liði valda kemískri þeltöku (syno- viectomiu), oft með löngum og góðum bata. Sama gildir um Thiotepa. Enn eru ótalin tvö lyf, sem mikið eru notuð, en menn greinir mjög á um. Það eru klórókín og gull, og er gullið áhrifa- ríkara í því tillifi. Klórókínið er talið æskilegra i vægari sjúkdómstilfellum, en hafa verður nána gát á augnafylgikvilliun. Gullið krefst nákvæms eftirlits vegna húðbólguhættu og blóð- og nýrnafylgikvilla. Flestir telja langtímameðferð æskilega, ef menn þola gullið á annað borð og það verkar. „Immuno-suppressiv“ meðferð hefur verið reynd í svæsnustu tilfellum með einhverjum árangri. Hér hefur verið stiklað á stóru, og mun ég reyna að draga það saman í enn styttra mál. Kappkosta ber að finna sjúklingana sem fyrst og hefja meðferð. Grundvallarmeðferð, sem Skolar nota við virkan A.R. á byrjunarstigi (Duthie og fleiri), virðist mér gefa hezta raun, en hún er þannig: 1) Sjúklingar ligg.ja í rúminu í fjórar vikur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.