Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1969, Side 73

Læknablaðið - 01.10.1969, Side 73
LÆKNABLAÐIÐ 187 Það skiptir litlu máli, en almennt ber að nota einfaldar aðferðir. Heitar umbúðir, t. d. þær, sem innihalda siliconagnir, eru einföld og hagkvæm aðferð; einnig hiti frá infrarauðum lampa. Þá eru heit parafínhöð hagkvæm, gefa góðan iiita á hendur og fætur, en eru fyrirhafnarsöm. Æfingameðferðin skiptir meira máli, og er lienni beitt til að varna skerðingu á hreyfingu í lið og til að vinna á móti rýrnun vöðva. Það er alkunna, að erfitt er að útrýnia kreppu eða aflögun á lið, sem hefur náð að festast. Auðveldara er að koma í veg fyrir slíkt. Vilað er, að liður, sem hrevfður er geg'num allan hreyfi- feril sinn nokkrum sinnum á dag, kreppist ekki né stirðnar. Mikil virkni í liðbólgu og sársauki við hreyfingu geta valdið þvi, að hreyfing er ógerleg og/eða ekki æskileg, og verður að meta hverju sinni, hvort gera skal, hvíla eða hreyfa. Vöðvarýrnun og meðfylgjandi tap á afli vöðva er eitt einkenni liðagiktar, en rýrnun er oft meiri en telja má, að svari til virkni sjúkdómsins. Hvort heldur sem um er að ræða vöðvarýrnun, sem teljast má eðlileg vegna sjúkdómsins, eða í’ýrnun vegna notkunar- leysis, geta æfingar unnið gegn þeirri framvindu. Æfingar eru ýmist aðfengnar (passiv); gerðar af sjúkraþjálf- ara og án liðsinnis sjúkhngs, eða gerðar af sjúklingi sjálfum (aktiv). Ef vinna þarf upp afl í vöðva, þarf vöðvinn að erfiða, og er því settur á hann þungi eða mótstaða. Auk þessa eru aðrar tegundir æfinga, sem tími levfir ekki að lýsa nánar. Eins og nefnt var, þarf að venja sjúkling með liðagikt á bvrj- unarstigi við ævilanga dagskrá meðferðar. Hann verður að læra að nota 'hita í áhataskvni gegn verkjum og sársauka. Hann þarf að læra æfingadagskrá, sem verður hluti af daglegum venjum. Þá ]>arf sjúklingurinn að kunna að viðhalda fullum hreyfiferli liða og halda vöðvaafli eins óskertu og unnt er. Hann vei'ður einnig að vita, hvenær hvíla her liði fremur en hreyfa, þegar liðhólga er virk. Til mála kemur stundum að kenna einhverjum í fjölskvldunni og lireyfa liði sjúklingsins, þegar sjúkdómsástand gerir slíkt nauðsynlegt. Þegar liðagiktarsjúklingur hefur hlotið nægilega þjálfun í æfingum, verður að trevsta honum til að halda áfram á eigin spýtur heima. 1 langvinnum sjúkdómi sem ]>essum er allsendis ógerlegt og afar óhagkvæmt að láta sjúkling koma á æfingastöð daglega, mánuðum eða árum saman. Hins vegar þarf að endur- meta ástand hans m. t. t. æfinga og e. t. v. láta hann koma í æf- ingarmeðferð við og við undir eftirliti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.