Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ 191 6. Liðir þeir, sem unnt er að næstum algjöra þeltöku, eru: Metacarpoplialangeal (M. P.) liðir og hnéliðir. Á öðrum liðum er síður árangurs að vænta, svo sem á proximal inter- phalangeal (P. I. P.) liðum, vegna þess, hvei-su þröngir þeir eru. Sama gegnir um úlnliði og olnhogaliði. Á olnhogalið er algjör þeltaka óhugsandi, neina með þvi að taka hurtu capitulum radii. Hún er því sjaldan gerð, fyrr en capitulum radii er skemmt orðið og þess vegna orðinn ávinningur að taka það í hurtu. 7. Sú staðrevnd, að árangur af þeltöku á M. P. liðum má teljast góður, er mikilvæg af þeirri ástæðu, að einmitt þeir liðir eru viðkvæmir fyrir langvinnri liðþelshólgu. Brjóskeyðing og slaki á liðböndum verða þar fyrr en i öðrum liðum og liðskekkja lætur þá ekki á sér standa. Er því mikill ávinningur að því að geta tafið fyrir og — ef vel tekst til — komið í veg fyrir þá bæklun. Er þvi óhætt að mæla með þeltöku á M. P. liðum, ef liðþelsbólga lætur ekki undan lyfjameðferð á um það bil fjórum mánuðum. Hið sarna gildir um hnéliði. Kemísk þeltaka i lmjáliðum með ozmium oxid ber oft árangur, en bregðist bæði lyf jameðferð og kemísk þeltaka, er ástæðu- laust að bíða með aðgerð. 8. Engin þörf er að bíða með þeltöku eftir því, að bólgan hjaðni. Svæsin liðþelshólga hindrar ekki brottnám þels. 9. Cortisonmeðferð hindrar ekki aðgerðir á liðum. Skammtur- inn er aðeins aukinn um stundarsakir. 10. Aðgerðir á liðagiktarsjúklingum liafa ekki i för með sér fleiri fylgikvilla en hjá öðrum sjúklingum. Þar sem þessuni þætti var ætlað að f jalla einungis um liðagikt á byrjunarstigi og skurðlækningum, sem beita má á því stigi, sleppi ég að minnast á þann fjölda aðgerða, sem til greina koma á liðum, sem þegar eru orðnir bæklaðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.