Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1970, Side 17

Læknablaðið - 01.04.1970, Side 17
LÆKNABLAÐIÐ L/EKNAFÉLAG ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Sœvar Halldórsson (L.R.) 56. ÁRG. APRÍL 1970 2. HEFTI Sverrir Haraldsson RETROPERITONEAL FIBROSIS * Onnond lýsir árið 1948 í fyrsta sinn sjúkdómi, sem síðar hefur oftast verið nefndur idiopat. retro-peritoneal fibrosis (I.R.F.) eða hara retro-peritoneal fibrosis (R.F. ).1!’ Mun síðan hafa verið skýrt frá u.þ.h. 250 tilfellum. Nokkuð vafasamt má þó telja, að öll heyri undir þessa sjúkdómsmynd (syndrom), þar sem vefjagreining er ekki í öllum tilfellum fyrir hendi og þótt greining sé byggð á „klassískri“ sjúkdómsmynd, eru orsakir enn að nokkru leyti óút- skýrðar. 1 þessari grein er skýrt frá sjúklingi, sem talinn var hafa ofan- greindan sjúkdóm, en tíu mánuðum eftir þá greiningu lézt sjúkl- ingurinn úr illkynja texli í maga. Skýrt er frá líffærameinafræði, sjúkdómsmynd og méðferð þessa sjúkdóms í ljósi þess, sem fram kom hjá þessum sjúklingi. Nánar eru ræddar tilgátur um orsakir þessa ástands. * Samnefni: Ormond’s syndrom peri-ureteritis plastica, peri-ureteritis obliterans, perirenal fascitis, peri-ureteral lymphangitis eða lipo-sclerosis, retro-peritoneal adipo-necrosis. Urol. klin. Central Las., Vasterás, Svíþjóð. (Yfirlæknir: Med. dr. Rolf Pompeius).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.