Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1970, Page 20

Læknablaðið - 01.04.1970, Page 20
44 LÆKNABLAÐIÐ 1. mynd. Nær enginn útskilna'ður v. m. (við komu). Lemmon athugaði gaumgæfilega 250 tilfelli, þar sem gerð liafði verið könnunaraðgerð og vefjasýni tekið.15 Niðurstöður hans voru eftirfarandi: Konur/menn = 3/1. Aldur var 40—60 ár í 60% tilfella. Við fyrstu skoðun komn fram breytingar heggja megin í helming tilfella, en eftir sex mánaða athugunartíma voru alls um 70% sjúklinganna með hreytingar háðum megin. Algengasta einkenni var bakverkur. Um helmingur sjúklinga kvartaði um slappleika. vanlíðan, megrun. Fyrir 1958 kom fram jjvagleysi (anuria) við

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.