Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Síða 20

Læknablaðið - 01.04.1970, Síða 20
44 LÆKNABLAÐIÐ 1. mynd. Nær enginn útskilna'ður v. m. (við komu). Lemmon athugaði gaumgæfilega 250 tilfelli, þar sem gerð liafði verið könnunaraðgerð og vefjasýni tekið.15 Niðurstöður hans voru eftirfarandi: Konur/menn = 3/1. Aldur var 40—60 ár í 60% tilfella. Við fyrstu skoðun komn fram breytingar heggja megin í helming tilfella, en eftir sex mánaða athugunartíma voru alls um 70% sjúklinganna með hreytingar háðum megin. Algengasta einkenni var bakverkur. Um helmingur sjúklinga kvartaði um slappleika. vanlíðan, megrun. Fyrir 1958 kom fram jjvagleysi (anuria) við

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.