Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.04.1970, Blaðsíða 24
48 LÆKNABLAÐIÐ hliðarlæga hluta fínir collagen og teygjanlegir J)ræðir, ofnir sam- an innan um bólgufrumur og fitu. Munu fáir liafa rannsakað breytinguna jafn náið vefjaefnafræðilega. Meinalífeðlisfræði. Þrátt fyrir algjöra J)vagrennslisstöðvun, er oft auðvelt að }>ræða upp legg í nýrað. Ekki er óeðlilegt, að hér séu alkunn eðlisfræðileg lögmál að verki, }>.e.a.s. vissan lág- marksþrýsting þarf til að Jjrvsta vökva gegnum rör með ákveð- inni lengd og vídd. Vöðvasamdráttur J>vagleiðara er nauðsynlegur til J>ess, að nýrað losni við }>vagið niður í blöðru, enda hefur kom- ið i ljós, að nær ógerningur er að byggja upp hluta af eða allan þvagleiðara úr vefjum, öðrum en J>eim, sem hafa þennan vöðva- samdráttar-eignileika. Þegar örvefur J>rengir að J>vagleiðara að utan, er hklegt, að honum verði afls vant, þ.e.a.s. geti ekki J>anizt út nægilega til átaka og skorti }>annig nokkurs konar „initial muscle dynamic“. Jose mældi }>rýsting á þvaginu ofan við þrengslin, og var hann mikið hækkaður, 30—40 H20 (eðlilegur 3—5 cm I420).13 Sjálfui' leiðaraveggurinn er, eins og áður segir, mjög sjaldan ífarinn af örvef. MEÐFERÐ Meðferð án skurðaðgerðar er fyrst og fremst fólgin í J>ví að stöðva notkun á lyfjum, sem grunur leikur á, að geti valdið sjúk- dómnum og }>á fyrst og fremst lyfjum af anliserotouin-ættiuui (Suby,26 Elkind8 og fleiri). Sterar liafa verið reyndir, en virðast ekki hafa orðið vinsæl meðferð (Passaro21). Geislameðferð hefur einnig verið reynd, og telur Oppenheimer,18 að sér hafi tekizt að lækna einn sjúkling með henni, en Bradfield3 gafst hún illa. Handlæknismeðferð má segja að hafi verið aðallega ferns kon- ar: 1. Þræddur er leggur upp í viðkomandi nýra, }>vagrásarleið- ina, en bæði er það, að oft er ógerlegt að fá legginn upp gegnum þrengslin, og eins hitt, að sýkingarhættan er tölu- verð. Þó er J>etta sjálfsagt einfaldasta leiðin, sérstaklega hjá sjúkhngum, sem eru mjög illa haldnir. Leggurinn er J>á liafður uppi í nýra, J>ar til nýrað og almenna ástandið er farið að batna. 2. Skorið er inn á Jrvagleiðara og hann losaður og honum lyft út úr örvefsherðinu, annaðhvort til hliðar eða hann er stað- settur innan lífhimnu. Mæla sumir fremur með siðarnefndu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.