Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1970, Síða 24

Læknablaðið - 01.04.1970, Síða 24
48 LÆKNABLAÐIÐ hliðarlæga hluta fínir collagen og teygjanlegir J)ræðir, ofnir sam- an innan um bólgufrumur og fitu. Munu fáir liafa rannsakað breytinguna jafn náið vefjaefnafræðilega. Meinalífeðlisfræði. Þrátt fyrir algjöra J)vagrennslisstöðvun, er oft auðvelt að }>ræða upp legg í nýrað. Ekki er óeðlilegt, að hér séu alkunn eðlisfræðileg lögmál að verki, }>.e.a.s. vissan lág- marksþrýsting þarf til að Jjrvsta vökva gegnum rör með ákveð- inni lengd og vídd. Vöðvasamdráttur J>vagleiðara er nauðsynlegur til J>ess, að nýrað losni við }>vagið niður í blöðru, enda hefur kom- ið i ljós, að nær ógerningur er að byggja upp hluta af eða allan þvagleiðara úr vefjum, öðrum en J>eim, sem hafa þennan vöðva- samdráttar-eignileika. Þegar örvefur J>rengir að J>vagleiðara að utan, er hklegt, að honum verði afls vant, þ.e.a.s. geti ekki J>anizt út nægilega til átaka og skorti }>annig nokkurs konar „initial muscle dynamic“. Jose mældi }>rýsting á þvaginu ofan við þrengslin, og var hann mikið hækkaður, 30—40 H20 (eðlilegur 3—5 cm I420).13 Sjálfui' leiðaraveggurinn er, eins og áður segir, mjög sjaldan ífarinn af örvef. MEÐFERÐ Meðferð án skurðaðgerðar er fyrst og fremst fólgin í J>ví að stöðva notkun á lyfjum, sem grunur leikur á, að geti valdið sjúk- dómnum og }>á fyrst og fremst lyfjum af anliserotouin-ættiuui (Suby,26 Elkind8 og fleiri). Sterar liafa verið reyndir, en virðast ekki hafa orðið vinsæl meðferð (Passaro21). Geislameðferð hefur einnig verið reynd, og telur Oppenheimer,18 að sér hafi tekizt að lækna einn sjúkling með henni, en Bradfield3 gafst hún illa. Handlæknismeðferð má segja að hafi verið aðallega ferns kon- ar: 1. Þræddur er leggur upp í viðkomandi nýra, }>vagrásarleið- ina, en bæði er það, að oft er ógerlegt að fá legginn upp gegnum þrengslin, og eins hitt, að sýkingarhættan er tölu- verð. Þó er J>etta sjálfsagt einfaldasta leiðin, sérstaklega hjá sjúkhngum, sem eru mjög illa haldnir. Leggurinn er J>á liafður uppi í nýra, J>ar til nýrað og almenna ástandið er farið að batna. 2. Skorið er inn á Jrvagleiðara og hann losaður og honum lyft út úr örvefsherðinu, annaðhvort til hliðar eða hann er stað- settur innan lífhimnu. Mæla sumir fremur með siðarnefndu

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.