Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1970, Qupperneq 47

Læknablaðið - 01.04.1970, Qupperneq 47
LÆKNABLAÐIÐ 57 Víkingur H. Arnórsson KJARAMÁL ÍSLENZKRA SJÚKRAHÚS- LÆKNA SlÐASTLIÐIN 25 ÁR Merkur áfangi í launa- og kjaramálum íslenzkra lækna náðist árið 1966, þegar Læknafélag Reykjavíkur gerði samninga við ríki og Reykjavíkurborg um laun sjúkrahúslækna. í framhaldi af því lýstu sömu aðilar yfir vilja sínum til að verða við ýmsum kröfum lækna, s. s. um bætta starfsaðstöðu og endurskipulagningu læknisþjónustu á sjúkrahúsum. Með samningi þessum klufu læknar sig út úr kjarasamningum opinberra starfsmanna — Læknafélag Reykjavíkur var nú viður- kenndur samningsaðili um laun þeirra. Aðdragandi þessa var all- langur, og málalyktir náðust ekki fyrr en eftir mikil átök. Skal nú stiklað á því helzta, sem gerzt hefur í kjarabaráttu læknasamtakanna bæði fyrir og eftir þessi merku tímamót. Launalög Alþingi samþykkti launalög fyrir opinbera starfsmenn árið 1945 árið 1945 og ný launalög árið 1955, og eftir þeim unnu sjúkrahúslæknar, þar til lögin um Kjaradóm voru sett 1962. Læknakandídatar komu þó ekki á launalögin fyrr en 1959. Mestan hluta þessa tímabils fengu læknar engar greiðslur fyrir vaktir og yfir- vinnu, og þar sem launin rýrnuðu sífellt vegna hækkandi verðlags, urðu þeir að leggja hart að sér við vinnu utan sjúkrahúsanna til að hafa viðunandi lífskjör. Uppsagnir 31 læknir sagði upp störfum sínum við heilbrigðis- sjúkrahúslækna stofnanir ríkis og Reykjavíkurborgar frá og með 1962 1. ágúst 1962 vegna óviðunandi launakjara. Ríkis- stjórnin framlengdi með lögþvingan uppsagnartím- ann til 1. nóv., en þá lögðu læknarnir niður vinnu. Um hálfum mán- uði síðar tóku þeir tilboði heilbrigðismálaráðherra um, að þeim skyldu greidd þau laun, sem um kynni að semjast milli Bandalags starfs- manna ríkis og bæja og ríkisstjórnarinnar eða úrskurðuð af Kjara- dómi frá þeim degi, sem þeir höfðu sagt upp störfum sínum, eða 1. ágúst 1962 og til þess tíma, sem úrskurður Kjaradóms tæki gildi, eða 1. júlí 1963. Lög um Árið 1962 voru sett lög um kjarasamninga opinberra Kjaradóm starfsmanna. Samkvæmt þessum lögum á kjararáð BSRB (skipað 5 mönnum völdum af bandalagsstjórninni) að fara með fyrirsvar ríkisstarfsmanna um kjarasamninga við fjármála- ráðherra eða sérstaka samninganefnd skipaða af honum. Náist ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.