Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ L/íKNAFÉLAG ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAG REYKJAVÍ KU R Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðrifstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Sævar Halldórsson (L.R.) 56. ÁRG. JÚNÍ 1970 3. HEFTI FRÁ LANDAKOTSSPÍTALA Bjarni Jónsson AÐGERÐIR VIÐ HEILASLYSUM í LANDAKOTSSPÍTALA 1958 TIL 1969 1 tólf ár hafa flest heilaslys úr Reykjavík og nágrenni komið í Landakotsspítala og væntanlega þau utan af landi vel flest, sem telja mátti alvarleg. Hafa sum slysin verið þann veg, að þurft hafa aðgerða. Þykir mér hlýða, að komi fyrir sjónir lækna, hvað gert var og lwer varð árangur. Getur það þótt forvitnilegt síðar til samanburðar, þegar betri skilyi-ði hafa skapazt til meðferðar á þessum slvsum og meiri kunnáttumenn fást við þau en hér hafa um vélt. Þótt sjúklingar séu fáir, verða þeir ekki allir dregnir í einndilk, svo ólík sem slysin eru að allri gerð, heldur verður að skipta þeim í nokkra hópa. Langstærsti hópurinn hafði blæðingar utan á heila, og voru oft aðrir áverkar jafnframt. Blæðingar utan á heila, sem lækna má með aðgerð og orsakast af slysi, eru tvenns konar: 1) L’tanbasts (hæmatoma epiduralis) 2) Innanbasts (hæmatoma subduralis) Utanbastsblæðing er gamalþekkt og mynd hennar klassísk, kunn hverjum læknanema. Nú ber oft frá um þá lýsingu, en ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.