Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1970, Síða 33

Læknablaðið - 01.06.1970, Síða 33
LÆKNABLAÐIÐ 83 hafði einn annað sjáaldrið ljósstíft, annar bæði, og lifðu báðir af. Það er því ekki skilyrðislaus dauðadómur, þó að sjáöldur svari ekki ljósi, en þegar önnur einkenni alvarleg bætast við, eru lík- urnar næstum engar fyrir því, að sá sjúklingur sé lífvænn. Æða- mynd var tekin hjá þrettán af þessum sjúklingum. Hinir voru flestir það illa á vegi staddir, að ekki var hætt á að hiða mynda- töku, með því og', að einkenni um þrýsting öðrum megin í heilabúi voru ótvíræð. Allir höfðu þessir sjúklingar innanbastsblæðingu, en þrír þeirra auk þess blæðingu utanbasts. Af þessum hópi dóu þrír af hverjum fimni (01%). Allir voru þessir sjúklingar krufnir í Rannsóknastofu Háskólans í meina- fræði, og' hjá öllum fannst mar á heilavef, oftast neðan á lobus frontalis og/eða lobus temporalis og smáblæðingar í miðheila og/eða pons. Þrettán sinnum var gert að lieilasári (laceratio), (VII. lafla). Karlar VII. TAFLA Laceratio 11 Konur 2 Aldur Min 7 ár Max 71 — Meðal 36.5 — Tími frá slysi Min 2 klst. Max 10 daga Meðal 2 — Orsakir Vinnuslys 7 Umferðarslys 2 Bylta 1 Skíðabylta 1 Mykjugaffall 1 Flugeldur 1 I tvö skipti þurfti að fjarlægja allan lohus frontalis. I annað skipt- ið liafði vélarsveif hrotið ennisheinið allt öðrum megin og aftur í hvirfilbein (2. mynd), og höfðu beinflísar gengið niður á augn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.