Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 36
86 LÆKNABLAÐIÐ fylgdu þær upplýsingar, að þeir hefðu dottið og ekki komizt til meðvitundar eftir byltuna. Ekki fannst blæðing utan á heila hjá þeim, en við krufningu fannst blæðing innan í heila hjá báðum, eins og venja er til við heilablóðfall (apoplexia cerebri). Hefur þá sú blæðing verið orsök byltunnar, og þetta þá ekki verið slys i venjulegri merkingu þess orðs. Ef litið er á II. töflu, sést, að fjórði bver sjúklingur, sem kom til aðgerðar, dó. Hins ber að gæta, að flestir þessara sjúklinga, ef ekki allir, hefðu dáið án aðgerðar, og allir þeir, sem dóu, höfðu fullgilda dánarorsök, þó að blæðing utan á heila væri frátalin. Sætti ég mig betur við það sjónarmið, að þrír sjúklingar af hverj- um fjórum hafi lifað vegna aðgerðar. Athyglisvert finnst mér, þegar litið er á tölur annarra höfunda, að allir sjúldingar í þessum hópi, sem flokkast undir subacut eða chroniska innanbastsblæð- ingu, lifðu. Ekki kann ég skýringu á því, nema ef vera skyldi fæð sjúklinga ellegar hitt, að hjá þeim var sjúkdómur greindur, áður en þeir voru konmir á fremstu þröm, og voru ]>ó sex af þeim langt leiddir. SUMMARY A report on 74 consecutive cases operated on for cerebral traumata in St. Josephs Hospital, Reykjavik, from 1958-1969 incl. Three epidural and twenty-four subdural haematomata without other apparent cere- bral lesions operated on one day to three months after the accident with no mortality. Twenty-three extracerebral haematomata complicat- ed by cerebral contusion operated on four hours to 48 hours after the accident, mortality 61%. Thirteen cerebral lacerations, one patient died. Two rifle shot wounds, 50% mortality. Seven hygromata, one patient died, and two cerebral apoplexias, erronously diagnosed as extra- cerebral haematomata, mortality 100%. All the fatalities had a post mortem examination and all had more or less extensive contusions of a frontal and/or a temporal lobe and/or the brainstem. HEIMILDIR 1) Gurdjian, Elisha Stephens and Webster, John E. (1952): Operative Neurosurgery. Baltimore. 2) Krayenbúhl, Hugo imd Noto, Gaetano, G. (1949): Das intrakranielle subdurale Hámatom. Bern. 3. McKissock, Wylie; Richardson, Alan; Bloon, William H. (1960): Subdural haematoma. A Review of 389 cases. The Lancet, June 25. 4) Rosenbluth, Poul R, Arias, Belisario, Quartette, Edward V. and Carney, Andrew L. (1962): Current Management of Subdural Haematoma. Analysis of 100 consecutive cases. J.A.M.A., March 10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.