Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 4

Læknablaðið - 01.06.1970, Side 4
LÆKNABLAÐIÐ NÁMSSTYRKUR Stjórn Krabbanieinsfélags Islands hefur ákveðið að veita lækni 500.000,00 — fimm hundruð þúsund — króna styrk, til a. m. k. ársdvalar erlendis, í þeim tilgangi, að hann kynni sér læknismeðferð á ki’abbameini við viðurkennda háskólastofnun. Auglýsing þessa efnis kom í dagblöðunum 21. mai 1970, en birtist nú aftur vegna þess, að enginn umsækjenda gat fullnægt skilyrðum hinnar fyrri. Ákvæðið um stöðu á sjúkrahúsi eða tryggingu fyrir henni fellur niður. Hins vegar skal læknirinn skuldbinda sig til að koma heim að námi loknu til starfs í Reykjavík, en endurgreiða styrkinn ella, ásamt áföllnum vöxtum. Umsókninni skal fylgja greinargerð um námsferil og fyrri störf, og taka skal fram, við hvaða stofnun læknir- inn hyggst stunda námið. Umsóknir skulu berast formanni Krabbameinsfélags Is- lands, Bjarna Bjarnasyni lækni, fyrir 10. október 1970. KRABBAMEINSFÉLAG ISLANDS

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.