Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 63
103 LÆKNABLAÐIÐ eiga forgangsrétt. En þegar kemur að meðferð brunasáranna, skil- ur leiðir nokkuð. öllum verður ]>að fyrst fyrir, er þeir 1. d. l>remia sig á fingri, að stinga honum í kalt vatn. Þessi aðferð hefur enda hlotið stuðn- ing vísindamanna og verið víða notuð sem fyrsti liður í meðferð brunasára af öllu tagi á síðari árum. Ber sérstaklega að geta fram- lags íslenzks læknis, dr. Ófeigs J. Ófeigssonar, á þessu sviði.1, 2 Mjög margir sjúklingar, sem sendir hafa verið á barnadeildina, bafa verið kældir, annaðhvort á Slysavarðstofu eða í heimahúsum. Þar sem þetta hefur verið gert al' handahófi, oft ekki um það get- ið og' engir samanburðarhópar fyrir hendi, er ekki unnt að gera sér grein fyrir gagnsemi kælingar í þessum hópi. Ekki er mér kunnugt um, að sjúklingar hafi verið kældir, eftir að þeir konm á deildina. A barnadeildinni hefur þeirri meginreglu verið fylgt, a. m. k. hin síðari ár, að meðhöndla bruna opna, þ. e. leggja ekki við um- búðir (10. mynd). Sama þróun hefur víða orðið hin síðari ár, m. a. á stærsta brunasjúkrahúsi Danmerkur.4, 5 Hreinlætis hefur verið gætt, eftir því sem aðstæður leyfa, en ströngum sóttvörnum eða einangrun ekki beitt. 10. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.