Læknablaðið - 01.06.1970, Blaðsíða 80
Sjúklingurinn er
25 ára gömul stúlka
Hún er nýgift. Hún hafði
síðast tíðir fyrir meira en
tveimur manuðum. Síðastliðna
nótt fór að blæða frá leg-
göngum, og hún fékk fljót-
lega.'verk með blæðingun-
um. Tveimur stundum síðar
fékk hún hita og við kom-
una snemma í morgun var
hitinn 41,3°C. Hún kvartar
undan miklum eymslum yfir
neðanvert kviðarholið. Við
skoðun sést, að leghálsinn er
opinn, og þaðan er mikil út-
ferð. Strok hefur verið gert
hátt uppi í leggöngum og sent
til ræktunar og í næmispróf. JÍL
Allt að tveir sólarhringar geta Iiðið,^ð»tr.'eoí?yar -6'
varðandi ræktun og næmizprítf. '
Hvaða meðferð vilduð. her^veút> - sjúkUngniúöh'^^^
hafi?
Sjúkdómseinkenni benda til þess, að um fósturlát sé að ræða með ígerð í legi og
byrjandi lífhimnubólgu. Hugsanlegt er, að penicillínasamyndandi stafýlókokkar séu
þar að verki ásamt öðrum bakt-eríum. Nauðsynlegt er að byrja gjöf sýklalyfja undir-
eins, og hyggilegt er að gefa lyf, sem er virkt gegn öllum venjulegum jákvæðum
bakteríum.
ORBENIN er virkt gegn stafýlókokkum, þ. á m. penicillínasamyndandi stafýlókokk-
um, streftókokkum og pneumókokkum. Um helmingur allra ígerða í sambandi við
fósturlát stafar af þessum bakteríum. Gjöf ORBENINS þegar í upphafi getur því, ef
að líkum lætur, læknað eða komið í veg fyrir ígerðir í sambandi við fósturlát á
skömmum tíma.
ORBENIN (kloxacillínnatríum) er fram komið og framleitt
hjá Beecham Research Laboratories, Brentford, Englandi,
sem eru brautryðjendur í framleiðslu hálfsamtengdra
penicillínafbrigða.
Umboðsmaður er G. Ólafsson hf., Aðalstræti 4, Reykjavík,
sem veitir allar frekari upplýsingar.