Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1970, Page 23

Læknablaðið - 01.06.1970, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ 77 göt á höfuðskel, og var þá oft borað beggja megin, því að blæð- ingar eru stunduin yfir báðum heilahvelum. Fyrír kemur og, að blæðingin er sömu megin og lömunin, og stafar það af því, að heilinn þiýstist undan blóðkökknum niður í tjaldskarðið (incism'a tentorii), og þrýstir tjaldbrúnin á brautirnar liinum megin. Eins var oft reynt að hafa mið af loftmyndum af heilahólfum (loft- encephalografi, ventriculografi), og gat það stundum gefið góðar bendingar. Árið 1927 sagði Egas Moniz (cit. Kautsky og Ziilch)6 fi'á rann- sóknaraðferð, sem hann hafði fundið upp og kallaði síðar angio- grafiu. Er hún í því fólgin, að skuggaefni er spýtt inn i hálsslagæð og myndir teknar af höfði, meðan efnið er að fara í gegnum æða- kerfiheilans (1. mynd). Er þessi aðferð mikið notuð og í æ vaxandi 1. mynd

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.