Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 58
134 LÆKNABLAÐIÐ megi fá með því að senda sýni til útlanda, eru á því augljósir ami- markar að geta ekki stuðzt við heimarannsóknir um ofangreind atriði. Helztu atriði meðferðar koma fram í sambandi við þann sjúkl- ing, sem lagður var inn á lyflækningadeild og sagt hefur verið frá. Nauðsynlegt er í sambandi við von Willebrandssjúkdóm og aðra blæðingarsjúkdóma að vara sérstaklega við ákveðnum lyfj- um, sem bæði geta hrundið af stað blæðingu og aukið hana, sér- staklega hjá fólki, sem hefur Ijlæðingarhneigð. Þar ber fyrst að muna þau lyf, sem eru almennt notuð við verkjum af ýmsu tagi. Asperin13 og magnyl og önnur sambönd, sem innihalda acetylsalicylsýru auka blæðmgarlmeigð. Meðal þeirra lyfja, sem hafa vissa hættu í för með sér fyrir slíkt fólk, eru fleiri andbólgulyf, eins og butazolidin og indomethasin.12 Ljóst er af framansögðu, að erfitt er eða ógerlegt að vita fyrir- fram, bvaða emstaklingar hafa blæðingarlmeigð. Af þessari ástæðu er það skynsamleg stefna að tryggja, að sjúklingur, sem á að gangast undir skurðaðgerð, hafi ekki tekið umrædd lyf í a. m. k. eina til tvær vikur fyrir aðgerð. Þetta á sérstaklega við um þær skurðaðgerðir, þar sem á miklu veltur, að lílæðing verði sem allra minnst, eins og t. d. við ákveðnar augna- og eyrnaskurðlæknis- aðgerðir. Þessar hættur hafa orðið mönnum Ijósari á síðustu árum vegna rannsókna margra storkuvísindamanna á áhrifum lyfja á ]>lóðflögur og æðar.14, 7, 12, 13 Þegar vitað er um, að einstaklingur er með von Willebrands- sjúkdóm, er að sjálfsögðu nauðsynlegt að húa hann sérstaklega undir allar handlæknisaðgerðir með mælingu og gjöf viðeigandi storkuefna. SUMMARY Two families with von Willebrand’s disease are described. Of 80 family members surveyed including spouses, 45 belonged to sibships in Which an affected member was found or one of the parents Was affected. Fourteen cases of 45, nine males and five females, were considered affected, judged by mild to severe symptoms of bleeding and supported by coagulation tests in seven of the affected cases (Table I). The males seem to be more severely affected clinically than the females and they also tend to have lower levels of factor VIII (Fig. 3). The variability in clinical symptoms and in the levels of factor VIII and the uneven genetic ratio 14/31 suggests, that the mutant gene is present in latent form in some of the family members. Similar features were found in a farnily with von Willebrand’s disease originated in the same parts of the country as the families described.0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.