Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 119 inni. Þó er augljóst, að auðvelt er að koma á sinusrhythma með raflosti. Aðgerðin sjálf er auðveld í framkvæmd og áhættulítil. Frambúðarárangur er hins vegar mjög lélegur, og er það í sam- ræmi við reynslu annarra. Það er augljóst, að kínídín er ófull- nægjandi lyf til að koma í veg fyrir afturkipp. Fyrirfram verður ekki vitað, hverjir haldast í sinusrhythma eftir raflostmeðferð. Virðist því vera rétt að reyna aðgerðina í eftirfarandi tilvikum: 1) þegar ekki hefur náðst viðunandi árangur með digitalismeð- ferð, 2) við alla undir fimmtíu ára aldri með sæmilegum lífshorfum, með tilliti til þess, að einhverjir kunni að haldast að staðaldri í sinusrhythma, 3) við þá, sem kunna að hafa gagn af tímabundnum árangri með- ferðarinnar, t. d. hjá sjúklingum með f.a. af völdum hráðrar kransæðastíflu eða f.a. og hjartahilun af öðrum ástæðum. 1 flestum tilvikum verður enn að treysta á lyfjameðferð við hjartsláttartruflunum, og digitalis heldur enn fullu gildi við með- ferð á fibrillatio atriorum. Ekki er að vænta verulegra framfara í hjartarafloslmeðferð við fibrillatio atriorum, nema að til komi áhrifameiri hjartsláttar- lyf (antiarrhythmia) til að viðhalda sinusrhythma. HELZTU HEIMILDIR 1. Zoll, P. M. et al.: Treatment of unexpected cardiac arrest by ex- ternal electric stimulation. New England J. Med. 254:727, 1956. 2. Lown, B., Amarasingham, R., Neuman, J.: New Method for Ter- minating Cardiac Arrhythmias. The Journal of the American Medical Association 182:548, 1962. 3. Rossi, M. and Lown, B.: The Use of Quinidine in Cardioversion. Am. J. Cardial. 19:234, 1967. 4. Resnekov, L., McDonald, L.: AppraisalofElectroconversioninTreat- ment of Cardiac Dysrhythmias. British Heart Journal 30:786, 1968. 5. Lown, B.: „Cardioversion“ of Arrhythmias (I) og (II). Modern Concepts of Cardiovascular Disease, 33:863. 6. Scott, M. E., Pantridge, J. E.: The Value of Direct Current Con- version of Atrial Fibrillation. American Heart Journal 75:579. 7. Sandöe, E. & Andersen, Mogens: Kronisk atrieflirmen: Fremgang- máde og indikationsstilling ved defibrillation. Hjertearytmier og arytmibehandling; M.S.D. symposium 1967. 8. Honey, M., Nicholls, T. T. and Town, M. K.: Pulmonary Oedema Following Direct-Current Defibrillation. Lancet 1:765, 1968.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.