Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.08.1970, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ L/ÍKNAFÉLAG ÍSLANDS OG L/ÍKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Aðalritstjórí: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Sævar Halldórsson (L.R.) 56. ÁRG. ÁGÚST 1970 4. HEFTI Snorri P. Snorrason RAFLOST VIÐ HJARTSLÁTTAR- TRUFLUN * A undanförnum árum hefur rutt sér til rúms ný aðferð til að ráða bót á ýmsum hjartsláttartruflunum. Aðferðin er fólgin í því, í:ð hleypt er rafstraumi í gegnum brjóstholið og hjartað aflilaðið með þeim hætti. Nota má riðstraum eða jafnstraum, en nú er oftast notaður jafnstraumur. Þessi aðferð, sem hér er nefnd raflost við hjartsláttartruflun (Direct current counter shock), er gagnleg í ýmsum tilvikum, þegar lyfjameðferð er áhættusöm eða kemur ekki að tilætluðu gagni. Aðferðinni er einkum heitt gegn eftirfarandi lijartsláttartrufl- unum: l'ibrillatio atriorum, fluctuatio atriorum, tachycardia ventricularis, fibrillatio ventriculorum, tachycardia atrialis. Hér verður einkum rætt um meðferð á íibrillatio atriorum. Sögulegt yfirlit Tilraunir með rafstraum gegn hjartsláttartruflunum hófust fyrir síðastliðin aldamót. Arið 1899 heittu Prevost og Battelly * Frá lyflækningadeild Landspítalans. Yfirlæknir Sigurður Samúelsson prófessor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.